fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Lífsstíll

Ljósanæturstemning á Kaffi Duus

Ljósanæturstemning á Kaffi Duus

FókusKynning
02.09.2016

Kaffi Duus, Duusgötu 10, Keflavík, er einn vinsælasti matsölustaðurinn á Suðurnesjum. Þar verður mikið um að vera um helgina þegar Ljósanótt gengur í garð. Hljómsveitin Feðgarnir mun halda uppi fjörinu í tjaldi frá kl. 23:00 og fram á nótt föstudags- og laugardagskvöld og hljómsveitin Króm spilar inni á Duus á sömu tímum. Matseðill Duus húss Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af