fbpx
Laugardagur 24.september 2022

lífeyrissjóður

Tapa tugum milljóna vegna nýrra lífeyrissjóðslaga

Tapa tugum milljóna vegna nýrra lífeyrissjóðslaga

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Um áramótin taka ný lög um lífeyrissjóði gildi. Fjöldi Íslendinga mun finna fyrir áhrifum þeirra því samkvæmt þeim skerðast greiðslur til þeirra frá Almannatryggingum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að hálfsjötugur tæknifræðingur, sem hefur greitt í séreignasjóð frá níunda áratugnum, segi að nýju lögin muni skerða áætlaðar tekjur hans um 15 til 20 milljónir á 15 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af