Sigrún birtir aldrei tásumyndir – Ástæðan er hvimleitt fyrirbæri
FréttirFyrir 17 klukkutímum
Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi veltir fyrir sér tám Íslendinga og segir að ef marka megi samfélagsmiðla þá virðist hálf þjóðin sitja með tærnar upp í loft. „Fólk er að láta sér líða vel á sólstólum með bjórglas við hönd. Í fjarska glittir í sólarströnd eða útsýni úr sumarbústað. Sjálfur sumarmunaðurinn. Á myndunum má sjá berar Lesa meira