fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024

leit að vitsmunalífi

Er líf þarna úti? Vísindamenn leita að stórum byggingum

Er líf þarna úti? Vísindamenn leita að stórum byggingum

Pressan
27.06.2021

Ef vitsmunaverur eru til utan jarðarinnar þá er ekki útilokað að þær hafi smíðað risastór sólarorkuver á braut um stjörnur, stundum nefnt Dyson-himinhvel. Dyson-himinhvel er byggt á kenningu Freeman Dyson frá því á sjöunda áratug síðustu aldar en hann taldi að hægt væri að finna líf utan jarðarinnar með því að leita að innrauðum geislum frá risastórum mannvirkjum á borð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af