fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024

Lausaganga sauðfjár

Kindur herja á Sauðárkrók – „Þetta kemur að norðanverðu“

Kindur herja á Sauðárkrók – „Þetta kemur að norðanverðu“

Fréttir
01.09.2023

Sauðárkrókur er ekki fjárheldur að norðanverðu og reglulega kemur það fyrir að kindur valsa inn í bæinn. Hafa þær meðal annars étið sumarblóm og úr görðum við hús bæjarbúa. Bærinn bendir á Vegagerðina og öfugt. „Bærinn er ekki fjárheldur að norðanverðu því þar er ekki ristarhlið,“ segir Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri Skagafjarðar. „Við erum búin Lesa meira

Fjárhirðir líkir búfjárlausum landeigendum við nýlenduveldi

Fjárhirðir líkir búfjárlausum landeigendum við nýlenduveldi

Fréttir
26.07.2023

Sveinn Hallgrímsson, fjárhirðir og ábúandi á bænum Vatnshömrum í Borgarfirði, ritaði grein sem birt var fyrr í dag á vef Bændablaðsins. Umfjöllunarefni hans er lausaganga sauðfjár. Eins og flestum Íslendingum ætti að vera kunnugt hefur verið hefð fyrir því, nánast frá landnámi, að sauðfé íslenskra bænda gangi að mestu leyti sjálfala í náttúrunni að sumri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af