Segir slæmt að háskólamenntaðir hafi setið eftir hvað varðar kjaraþróun
EyjanFyrir 5 dögum
Friðrik Jónsson, formaður BHM, segir slæmt að háskólamenntaðir hafi setið jafn mikið eftir og raun ber vitni hvað varðar kjaraþróun. Hann sagði að þetta geti haft í för með sér að háskólamenntað fólk sæki í störf erlendis að námi loknu. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Friðrik að fjárhagslegur ávinningur af Lesa meira