fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Laugarnesskóli

Óttar Guðmundsson skrifar: Ísrael

Óttar Guðmundsson skrifar: Ísrael

EyjanFastir pennar
04.11.2023

Íslendingar eru heitir áhugamenn um enska fótboltann. Flestir eiga sér uppáhaldslið sem þeir fylgja í gegnum súrt og sætt. Forsætisráðherrann klæðist rauðum búningi Liverpool þegar mikið liggur við. Margir þjóðkunnir einstaklingar hafa fylgt Manchester United að málum frá flugslysinu hræðilega í München 1958. Sannur stuðningsmaður heldur alltaf tryggð við liðið sitt þótt hann þoli ekki Lesa meira

„Alvarlega atvikið“ í Laugarnesskóla rannsakað sem kynferðisbrot

„Alvarlega atvikið“ í Laugarnesskóla rannsakað sem kynferðisbrot

Fréttir
16.10.2023

Mál starfsmanns Laugarnesskóla í Reykjavík, sem handtekinn var á fimmtudag í síðustu vegna „alvarlegs atviks“, er rannsakað sem kynferðisbrot. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu Vísis en veitir ekki frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Starfsmaðurinn, sem hefur stöðu sakbornings, hefur verið yfirheyrður einu sinni en Lesa meira

Segir brotthvarf vinsæls skólastjóra lýsa sinnuleysi Reykjavíkurborgar – „Börnin elska hana“

Segir brotthvarf vinsæls skólastjóra lýsa sinnuleysi Reykjavíkurborgar – „Börnin elska hana“

Fréttir
10.07.2023

Eins og DV greindi frá um liðna helgi hefur Sigríður Heiða Bragadóttir, skólastjóri Laugarnesskóla í Reykjavík til síðustu 17 ára, neyðst til að láta af störfum vegna heilsuspillandi aðstæðna í húsnæði skólans. Mikil vandræði hafa verið undanfarin ár vegna myglu- og rakaskemmda í skólanum og viðgerðir hafa þótt ganga hægt og illa. Nokkuð hefur verið Lesa meira

Sigríður neyðist til að fara fyrr á eftirlaun vegna heilsuspillandi aðstæðna – „Mörg tár hafa fallið líka“

Sigríður neyðist til að fara fyrr á eftirlaun vegna heilsuspillandi aðstæðna – „Mörg tár hafa fallið líka“

Fréttir
08.07.2023

Sigríður Heiða Bragadóttir, skólastjóri Lauganesskóla í Reykjavík, sendi í gær tölvupóst til foreldra og forráðamanna nemenda skólans. Í póstinum tilkynnir hún að vegna alvarlegra áhrifa ástands húsnæðis skólans á heilsu hennar hafi læknar ráðlagt henni að láta af störfum. Eins og DV hefur áður greint frá komu talsverðar raka og myglu skemmdir í ljós við Lesa meira

Smit greindust hjá fleiri nemendum í Laugarnesskóla – Allir nemendur tveggja skóla í úrvinnslusóttkví

Smit greindust hjá fleiri nemendum í Laugarnesskóla – Allir nemendur tveggja skóla í úrvinnslusóttkví

Fréttir
24.03.2021

Að minnsta kosti fjórir nemendur í Laugarnesskóla greindust með COVID-19 í gær. RÚV skýrir frá þessu og hefur eftir Hjördísi Guðmundsdóttir, samskiptastjóra almannavarna, sem vildi ekki gefa upp nákvæma tölu smita.Þessir þrír nemendur eru í sjötta bekk. Allir voru þeir í sóttkví eftir að nemandi og kennari greindust um helgina en enn er unnið að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af