Laufey kom fram hjá sjónvarpsstöðinni CBS
Fókus24.09.2023
Tónlistarkonan Laufey kom fram í þættinum Saturday Sessions hjá bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS í gærmorgun. Flutti hún þar lög af nýrri plötu sinni, sem ber heitið Bewitched. Platan, sem kemur út á vínyl í lok októbermánaðar, er sú djassplata sem hefur risið hvað hraðast á tónlistarveitunni Spotify frá upphafi. Í þættinum flutti Laufey, sem býr í Lesa meira
