fbpx
Föstudagur 19.september 2025

langanesbyggð

Segir foreldra horfa til Langanesbyggðar í leit að kyrrð og ró

Segir foreldra horfa til Langanesbyggðar í leit að kyrrð og ró

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Björn S. Lárusson sveitarstjóri Langanesbyggðar segist hafa orðið var við töluverðan áhuga hjá bæði fólki og fyrirtækjum á að flytja í sveitarfélagið. Segist hann meðal annars hafa fengið fyrirspurnir frá ungu fólki sem sé í leit að kyrrð og ró til að ala upp börn. Það sem hins vegar helst standi auknum flutningi fólks og Lesa meira

„Annar hver Íslendingur er sérfræðingur í myglu“

„Annar hver Íslendingur er sérfræðingur í myglu“

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Eins og DV hefur fjallað um stendur Sveitarfélagið Langanesbyggð frammi fyrir því að hafa þurft að færa starfsemi Grunnskólans á Þórshöfn í nýtt húsnæði vegna myglu. Næsta vetur mun starfsemi skólans því fara fram í þremur öðrum húsum í þorpinu. Sveitarstjórn ákvað fyrr í sumar að beina sjónum að þeirri framtíðarlausn að byggja nýjan skóla Lesa meira

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“

Fréttir
15.08.2025

Á fundi skipulags- og umhverfisnefndar Langanesbyggðar í liðinni viku voru teknar fyrir kvartanir nokkurra íbúa á Þórshöfn vegna rykmengunar og mikils hávaða frá framkvæmdum við höfnina í þorpinu. Af gögnum sem fylgja fundargerð fundarins má ráða að íbúarnir, sem búa flestir skammt frá hafnarsvæðinu, séu orðnir langþreyttir á ástandinu en framkvæmdirnar hafa staðið yfir undanfarna Lesa meira

Leigja íbúðarhús í staðinn fyrir myglaða skólann

Leigja íbúðarhús í staðinn fyrir myglaða skólann

Fréttir
12.08.2025

Eins og fram hefur komið í fréttum er húsnæði Grunnskólans á Þórshöfn ónothæft vegna myglu og stefnt er að því að byggja nýjan skóla. Kennsla og önnur starfsemi í skólanum verður flutt annað og í því skyni var samþykkt á síðasta fundi byggðaráðs Langanesbyggðar að gera samning um leigu á íbúðarhúsi sem er skammt frá Lesa meira

Mygla knýr á um nýjan grunnskóla – Gæti kostað hvern íbúa eina og hálfa milljón

Mygla knýr á um nýjan grunnskóla – Gæti kostað hvern íbúa eina og hálfa milljón

Fréttir
28.07.2025

Sveitarfélaginu Langanesbyggð er vandi á höndum vegna myglu sem fundist hefur í grunnskólanum í þorpinu á Þórshöfn, sem tilheyrir Langanesbyggð, en það er eini grunnskóli sveitarfélagsins. Kannaðar hafa verið mögulegar lausnir og nú stefnir í að farin verði sú leið að byggja nýjan grunnskóla en áætlaður kostnaður við það nemur um einni og hálfri milljón Lesa meira

Mygla setur stórt strik í reikninginn í skólastarfi á Þórshöfn – „Þetta er mikið áfall“

Mygla setur stórt strik í reikninginn í skólastarfi á Þórshöfn – „Þetta er mikið áfall“

Fréttir
04.06.2025

Fram kemur í fundargerðum sveitarfélagsins Langanesbyggðar að mygla hafi greinst í húsnæði Grunnskólans á Þórshöfn. Ljóst er að töluverður hluti húsnæðisins verður ónothæfur á meðan unnið verður að viðgerðum. Skólastjórinn segir um mikið áfall að ræða. Á síðasta fundi byggðaráðs, í liðinni viku, var greint frá því að staðfest hefði verið, með greiningu Náttúrufræðistofnunar á Lesa meira

Opinber skrifstofa lokuð í þrjár vikur á meðan eini starfsmaðurinn er í fríi

Opinber skrifstofa lokuð í þrjár vikur á meðan eini starfsmaðurinn er í fríi

Fréttir
08.02.2025

Tilkynnt hefur verið að skrifstofa Sýslumannsins á Norðurlandi eystra í Langanesbyggð verði lokuð í 3 vikur á meðan eini starfsmaðurinn þar verður í fríi. Óvenjulegt verður að teljast að skrifstofa opinberrar stofnunar loki dyrum sínum svo lengi um miðjan vetur. Skrifstofan í Langanesbyggð er ein af fimm starfsstöðvum embættisins. Aðalskrifstofan er á Húsavík en aðrar Lesa meira

Ráðuneytið hefur í þrígang skammað Langanesbyggð vegna lögbrota – „Andrúmsloftið er að mínu mati ekki fólki sæmandi“

Ráðuneytið hefur í þrígang skammað Langanesbyggð vegna lögbrota – „Andrúmsloftið er að mínu mati ekki fólki sæmandi“

Fréttir
25.11.2024

Andrúmsloftið innan sveitarstjórnar Langanesbyggðar hefur verið mjög stirt á kjörtímabilinu. Í þrígang hefur meirihlutinn verið skammaður af ráðuneytinu vegna lögbrota við stjórnsýslu. Oddviti minnihlutans baðst nýlega lausnar, að hluta til vegna vinnuumhverfisins sem hann segir að geri engum gott. „Andrúmsloftið er að mínu mati ekki fólki sæmandi. Hluti af ástæðunni fyrir því að ég sé Lesa meira

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum

Fréttir
24.04.2024

Ljótar slúðursögur ganga um nokkra starfsmenn sveitarfélagsins Langanesbyggðar. Sveitarstjóri segist hafa gengið í málið, fundið upprunann og kveðið slúðursögurnar í kútinn. „Það eru slúðursögur sem ganga um ákveðna starfsmenn. Sem gamall blaðamaður á RÚV tók það mig ekki langan tíma að átta mig á að þær áttu sér enga stoð í veruleikanum,“ segir Björn S. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af