fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025

Landsréttur

Hjón sýknuð aftur í gallamáli – Gallinn var ekki nógu mikill

Hjón sýknuð aftur í gallamáli – Gallinn var ekki nógu mikill

Fréttir
Fyrir 1 viku

Landsréttur hefur staðfest sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli kaupanda einbýlishúss gegn seljendunum, hjónum. Vildi kaupandinn meina að eignin hefði verið haldin göllum sem seljendurnir hefðu leynt. Bæði dómstigin töldu það ósannað en staðfestu að sannarlega hefðu gallar á eigninni verið til staðar en þar sem þeir væru ekki nógu umfangsmikilir rýrðu þeir ekki virði hússins Lesa meira

Lögmaður segir embættismann í forsætisráðuneytinu verða að bera ábyrgð á eigin fylleríi

Lögmaður segir embættismann í forsætisráðuneytinu verða að bera ábyrgð á eigin fylleríi

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Sigurður G. Guðjónsson lögmaður hæðist að Páli Þórhallssyni skrifstofustjóra í forsætisráðuneytinu vegna dómsmáls sem sá síðarnefndi tapaði gegn Landsbankanum. Hafði Páll tapað töluverðri fjárhæð eftir að greiðslukorti hans var stolið þegar hann fór út að skemmta sér í París. Gagnrýnir Sigurður að Páll hafi fengið gjafsókn og segir að fullir embættismenn í Stjórnarráðinu verði að Lesa meira

Höfðu betur gegn landeigandanum – Fá að búa áfram í orlofshúsinu og hafa það á lóðinni

Höfðu betur gegn landeigandanum – Fá að búa áfram í orlofshúsinu og hafa það á lóðinni

Fréttir
11.11.2025

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands í máli sem fyrirtæki sem er eigandi landareignar á Suðurlandi höfðaði gegn fjórum íbúum orlofshúss, sem stendur á eigninni, í því skyni að fá fjórmenningana borna út og húsið fjarlægt. Fram kemur í úrskurði héraðsdóms að fyrri eigendur landsins hafi gert langtíma leigusamning við fyrri eigendur hússins sem enn Lesa meira

Harðar deilur milli frændsystkina um arf – Rifust um hvern frænkan vildi arfleiða og hvort hún hafi verið of rugluð

Harðar deilur milli frændsystkina um arf – Rifust um hvern frænkan vildi arfleiða og hvort hún hafi verið of rugluð

Fréttir
10.11.2025

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóm Suðurlands í hörðu deilumáli á milli frændsystkina. Deila þau um arf eftir frænku sína en annars vegar deila fjögur börn systur konunnar og hins vegar sonur bróður hennar en samkvæmt erfðaskrá hinnar látnu var það vilji hennar að sá síðarnefndi myndi erfa eignir hennar en þar á meðal er jörð. Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

EyjanFastir pennar
05.11.2025

Við erum stödd í miðju bankaráni. Lögreglan er með grunaða og er að reyna að hafa upp á þýfinu og óskar skiljanlega eftir því að þrjótarnir verði settir í gæsluvarðhald. Bregður þá svo við að bæði Héraðsdómur og Landsréttur komast að þeirri niðurstöðu að engin ástæða sé til að loka mennina inni. Nóg sé að Lesa meira

Gjaldþrota en þarf samt að borga námslánið

Gjaldþrota en þarf samt að borga námslánið

Fréttir
31.10.2025

Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að maður sem úrskurðaður var gjaldþrota þurfi þrátt fyrir það að standa skil á skuldum sínum við Menntasjóð námsmanna. Maðurinn hafði verið dæmdur í héraðsdómi til að greiða sjóðnum um fjórar milljónir króna auk dráttarvaxta. Maðurinn tók námslán hjá sjóðnum sem þá hét Lánasjóður íslenskra námsman árið 2007. Lesa meira

Ökuferð breyttist í martröð skammt frá Hvalfjarðargöngum

Ökuferð breyttist í martröð skammt frá Hvalfjarðargöngum

Fréttir
30.10.2025

Til meðferðar í Landsrétti er dómur héraðsdóms sem sakfelldi mann fyrir að ráðast á þáverandi eiginkonu sína og slá hana með spjaldtölvu. Átti atvikið sér stað í vegkanti skammt frá Hvalfjarðargöngum en konan, sem hlaut áverka, sat þá í ökumannssæti bifreiðar og dætur hennar voru í fylgd með henni. Maðurinn krafðist þess að dómari við Lesa meira

Fjórir hestar veiktust og einn drapst eftir að hafa verið innan girðingar ratsjárstöðvar Landhelgisgæslunnar – Orsökin óljós

Fjórir hestar veiktust og einn drapst eftir að hafa verið innan girðingar ratsjárstöðvar Landhelgisgæslunnar – Orsökin óljós

Fréttir
16.10.2025

Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem sýknaði íslenska ríkið, Landhelgisgæsluna og Verkís hf. af kröfu tveggja manna. Fjögur hross í þeirra eigu veikust, sum heiftarlega, og ein hryssa þeirra drapst eftir að hafa komið inn fyrir girðingu í kringum ratsjárstöð Landhelgisgæslunnar á Stokksnesi, í nágrenni Hafnar í Hornafirði. Vildu mennirnir meina að hestarnir hefðu Lesa meira

Magga Frikka fær að leggja fram bréf um meint framhjáhald Barböru

Magga Frikka fær að leggja fram bréf um meint framhjáhald Barböru

Fréttir
08.09.2025

Landsréttur hefur snúið við úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur um að Margréti Friðriksdóttur athafnakonu væri óheimilt um að leggja fram bréf, sem barst dómstólasýslunni árið 2018 í ærumeiðingarmáli, sem höfðað hefur verið á hendur Margréti, með ákæru embættis lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, fyrir ummæli sem hún viðhafði í garð Barböru Björnsdóttur dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Hafði Margrét kallað Lesa meira

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik

Fréttir
26.08.2025

Hæstiréttur hefur hafnað beiðnum Sjóvár-Almennra Trygginga hf. um leyfi til að áfrýja dómum Landsréttar, í máli þriggja einstaklinga, tveggja karla og einnar konu gegn félaginu, en þau höfðu krafist greiðslu slysabóta eftir að annar karlinn ók bifreið, sem hin tvö voru farþegar í, á ljósastaur í Reykjavík árið 2020. Tryggingafélagið neitaði að borga bæturnar á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af