fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

Landsréttur

Ökuferð breyttist í martröð skammt frá Hvalfjarðargöngum

Ökuferð breyttist í martröð skammt frá Hvalfjarðargöngum

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Til meðferðar í Landsrétti er dómur héraðsdóms sem sakfelldi mann fyrir að ráðast á þáverandi eiginkonu sína og slá hana með spjaldtölvu. Átti atvikið sér stað í vegkanti skammt frá Hvalfjarðargöngum en konan, sem hlaut áverka, sat þá í ökumannssæti bifreiðar og dætur hennar voru í fylgd með henni. Maðurinn krafðist þess að dómari við Lesa meira

Fjórir hestar veiktust og einn drapst eftir að hafa verið innan girðingar ratsjárstöðvar Landhelgisgæslunnar – Orsökin óljós

Fjórir hestar veiktust og einn drapst eftir að hafa verið innan girðingar ratsjárstöðvar Landhelgisgæslunnar – Orsökin óljós

Fréttir
Fyrir 1 viku

Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem sýknaði íslenska ríkið, Landhelgisgæsluna og Verkís hf. af kröfu tveggja manna. Fjögur hross í þeirra eigu veikust, sum heiftarlega, og ein hryssa þeirra drapst eftir að hafa komið inn fyrir girðingu í kringum ratsjárstöð Landhelgisgæslunnar á Stokksnesi, í nágrenni Hafnar í Hornafirði. Vildu mennirnir meina að hestarnir hefðu Lesa meira

Magga Frikka fær að leggja fram bréf um meint framhjáhald Barböru

Magga Frikka fær að leggja fram bréf um meint framhjáhald Barböru

Fréttir
08.09.2025

Landsréttur hefur snúið við úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur um að Margréti Friðriksdóttur athafnakonu væri óheimilt um að leggja fram bréf, sem barst dómstólasýslunni árið 2018 í ærumeiðingarmáli, sem höfðað hefur verið á hendur Margréti, með ákæru embættis lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, fyrir ummæli sem hún viðhafði í garð Barböru Björnsdóttur dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Hafði Margrét kallað Lesa meira

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik

Fréttir
26.08.2025

Hæstiréttur hefur hafnað beiðnum Sjóvár-Almennra Trygginga hf. um leyfi til að áfrýja dómum Landsréttar, í máli þriggja einstaklinga, tveggja karla og einnar konu gegn félaginu, en þau höfðu krafist greiðslu slysabóta eftir að annar karlinn ók bifreið, sem hin tvö voru farþegar í, á ljósastaur í Reykjavík árið 2020. Tryggingafélagið neitaði að borga bæturnar á Lesa meira

Erlendur síbrotamaður sem fór huldu höfði rekinn úr landi

Erlendur síbrotamaður sem fór huldu höfði rekinn úr landi

Fréttir
13.08.2025

Landsréttur staðfesti í liðinni viku gæsluvarðhaldsúrskurð yfir erlendum manni sem handtekinn var í kjölfar þess að hann beitti fyrrverandi eiginkonu sína ofbeldi. Hafði áður verið tekið ákvörðun um að vísa manninum úr landi en hann hafði lítið sinnt tilkynningarskyldu og dvalið á óþekktum stað. Maðurinn hefur hlotið nokkra refsidóma á þeim tíma sem hann hefur Lesa meira

Rekinn til Íslands eftir að hafa látið sig hverfa í tveimur löndum

Rekinn til Íslands eftir að hafa látið sig hverfa í tveimur löndum

Fréttir
21.07.2025

Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir útlendingi sem til stendur að vísa úr landi. Fram kemur í úrskurðinum að maðurinn hafi látið sig hverfa bæði í Danmörku og Sviss þegar vísa átti honum til Íslands. Loks var honum fylgt hingað til lands af lögreglumönnum frá Liechtenstein. Maðurinn sótti um alþjóðlega vernd á Íslandi í Lesa meira

Fær engar bætur vegna slyss í Laugardalslaug fyrir 15 árum – Málsmeðferðin fyrir héraðsdómi tók sjö ár

Fær engar bætur vegna slyss í Laugardalslaug fyrir 15 árum – Málsmeðferðin fyrir héraðsdómi tók sjö ár

Fréttir
06.06.2025

Landsréttur hefur staðfest sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli manns gegn Reykjavíkurborg. Maðurinn stefndi borginni til greiðslu bóta eftir að hafa runnið á flísum í innilaug Laugardalslaugar sumarið 2010 og hlotið af því töluvert líkamstjón. Var talið að honum hefði ekki tekist að sanna að flísarnar hefðu verið flughálar og þar með vanbúnar. Landsréttur gerir sérstaka Lesa meira

Rekinn úr starfi hjá ríkinu vegna lélegrar frammistöðu – Fór í mál en fær ekki krónu í bætur

Rekinn úr starfi hjá ríkinu vegna lélegrar frammistöðu – Fór í mál en fær ekki krónu í bætur

Fréttir
06.06.2025

Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem sýknaði íslenska ríkið af kröfu ónefnds einstaklings sem krafðist um 90 milljón króna í skaða- og miskabætur. Hafði viðkomandi verið rekinn úr starfi hjá ríkinu vegna lélegrar frammistöðu. Ekki kemur fram í dómi Landsréttar hjá hvaða ríkisstofnun eða ríkisfyrirtæki viðkomandi vann. Um málavexti segir í dómnum að einstaklingurinn Lesa meira

Neydd til að mæta ofbeldismanni sínum í dómsal – „Þegar þú drepst þá mun ég brosa“

Neydd til að mæta ofbeldismanni sínum í dómsal – „Þegar þú drepst þá mun ég brosa“

Fréttir
02.06.2025

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að maður sem er ákærður fyrir að hóta fyrrverandi eiginkonu sinni lífláti þurfi ekki að víkja úr dómsal á meðan konan ber vitni í málinu. Maðurinn hefur áður hlotið dóm fyrir að beita konuna ofbeldi og hlaut síðar einnig dóm fyrir hótanir í hennar garð. Konan byggði kröfu Lesa meira

Margdæmdum manni sem beðið hefur brottvísunar frá Íslandi í fimm mánuði sleppt úr gæsluvarðhaldi

Margdæmdum manni sem beðið hefur brottvísunar frá Íslandi í fimm mánuði sleppt úr gæsluvarðhaldi

Fréttir
29.04.2025

Landsréttur hefur fellt úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóm Reykjaness yfir manni sem vísa á frá landinu. Maðurinn kom hingað til lands á síðasta ári þrátt fyrir að vera í 10 ára endurkomubanni frá Schengen-svæðinu og var brottvísun hans frá landinu staðfest í desember síðastliðnum en hefur ekki enn komið til framkvæmda en maðurinn hafði verið í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af