Íslensk ungmenni lýsa furðulegu atviki á miðvikudag – „Hann gekk upp að dyrunum og þá komu sex lögreglumenn og handtóku hann“
FréttirUngmenni í Reykjavík lentu í undarlegri uppákomu á miðvikudagskvöld. Mættu þau breskum manni í Krambúðinni við Skólavörðustíg og var hann mjög ölvaður og lét illilega. Kvöldið endaði með því að hann gekk sjálfviljugur en óafvitandi inn á lögreglustöðina við Hlemm með fulla vasa af fíkniefnum. Flaggaði stolnu áfengi og fíkniefnum Ungmennin fjögur voru í Krambúðinni Lesa meira
Svandís Svavarsdóttir um geðheilbrigðis- og læknadópsvandann: „Tilteknir læknar sem ávísa mjög mikið“
FréttirGeðheilbrigðismálin hafa verið deiglunni undanfarin ár og í sumar hefur DV flutt fréttir af sorglegum fráföllum fólks sem glímt hefur við andleg veikindi og fíkn. Svandís Svavarsdóttir er þriðji heilbrigðisráðherrann sem ætlar að hrinda af stað stórsókn í málaflokknum en enn sem komið er hefur lítið breyst, sumarlokanir á geðdeildum og mikil undirmönnun. Svandís ræddi við Lesa meira
