Glódís: Fengum hvíld í gær og erum ferskar í dag
433,,Nánast hver einasta mínúta á Selfossi var vel nýtt,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir leikmaður Íslands við 433.is í dag. Stuttt er í að íslenska liðið haldi út til Hollands á EM og má búast við miklu fjöri á mótinu. Fyrsti leikur er gegn Frakklandi þann 18. júlí en liðið ætlar sér stóra hluti á mótinu. Lesa meira
Guðbjörg: Var ekki einu sinni tími til að fá sér kaffibolla
433,,Hún var ótrúlega vel nýtt,“ sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir markvörður Íslands við 433.is í dag en liðið eyddi helginni á Selfossi í æfingar og að þjappa hópnum saman. Liðið heldur út á EM á föstudag en fyrsti leikur er 18. júlí gegn Frakklandi. ,,Freyr sá til þess að það væri ekki einu sinni tími til að Lesa meira
Hólmfríður: Allir óska manni góðs gengis út í búð
433,,Það er gríðarleg spenna í hópnum,“ sagði Hólmfríður Magnúsdóttir kantmaður Íslands við 433.is í dag. Stut er í að EM í Frakklandi fari af stað en liðið heldur út á föstudag og hefur leik 18. júlí. ,,Við erum spenntar að fara út á föstudaginn, við vorum á Selfossi um helgina og það er mikil einbeiting Lesa meira
Freyr: Ég er eins og beljurnar á vorin
433,,Það er gaman, þetta er búið að vera löng bið,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslands við 433.is í dag. Freyr og stelpurnar hafa hafið undirbúning fyrir EM í Hollandi. Fyrsti leikur er 18. júlí gegn Frakklandi en liðið ætlar sér stór hluti. ,,Það er langt síðan ég hef verið með fótboltaæfingar, ég hef verið eins Lesa meira
Dagný: Búin að bíða eftir þessu í fjögur ár
433,,Ég held að fiðringurinn sé löngu komin,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir leikmaður Íslands við 433.is í dag. Lokaundirbúningur liðsins fyrir EM er byrjaður en Dagný hefur lengi beðið efir mótinu. ,,Maður er búin að bíða eftir þessu móti í fjögur ár, það er gaman að hópurinn sé komin saman.“ ,,Loka undirbúningur er hafin, það er rosalega Lesa meira
Sandra María um Twitter málið – Það er löngu búið
433,,Það er smá fiðringur, við erum allar rosalega spenntar,“ sagði Sandra María Jessen leikmaður Íslands við 433.is á æfingu liðsins í dag. Sandra Maria meiddist illa í upphafi árs þegar liðið var á Algarve og þá voru menn smeykir um að hún næði ekki EM í Hollandi. Bati hennar hefur hins vegar verið frábær. ,,Ég Lesa meira
Ítarlegt viðtal við Frey – Nokkrar erfiðar ákvarðanir þarna
433Freyr Alexandersson þjálfari kvennalandsliðsins valdi í dag 23 manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. Fyrsti leikur Íslands er gegn Frakklandi þann 18. júlí en þar á eftir koma leikir gegn Sviss og Austurríki. Liðið setur stefnuna á að koma sér upp úr riðlinum sem gæti reynst erfitt en liðið Lesa meira
Freyr: Planið var að vera með smá rokk og ról
433„Úrslitin eru svekkjandi en ég horfi á það sem við gerðum í leiknum og frammistöðuna,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvenna landsliðsins eftir 1-0 tap gegn Brasilíu í kvöld. Það var Marta, sóknarmaður Brasilíu sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og lokatölur því 1-0. Þetta var síðasti leikur íslenska liðsins fyrir EM í Lesa meira
Sara Björk: Við skorum á EM
433„Það er margt jákvætt sem við getum tekið út úr þessum leik,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 1-0 tap gegn Brasilíu í kvöld. Það var Marta, sóknarmaður Brasilíu sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og lokatölur því 1-0. Þetta var síðasti leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst Lesa meira
Glódís: Þetta mun detta með okkur í sumar
433„Það hefði verið ótrúlega gaman að taka sigur hérna í kvöld,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins eftir 1-0 tap gegn Brasilíu í kvöld. Það var Marta, sóknarmaður Brasilíu sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og lokatölur því 1-0. Þetta var síðasti leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst þann Lesa meira