Theodór Elmar: Það er öllu tjaldað til hér í Kína
433Virði íslenskra knattspyrnumanna er misjafnt en þegar virði þeirra er skoðað kemur í ljós að Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Everton er í algjörum sérflokki. Transfermarkt heldur úti gagnagrunni þar sem virði allra knattspyrnumanna er metið. Þannig kemur í ljós að virði Gylfa er 3,7 milljarðar en Alfreð Finnbogason, sem er næstur í röðinni, er 744 Lesa meira
Kjartan Henry: Eins og annar heimur
433„Síðustu orðin eru fyrir flón sem hafa ekki sagt nóg.“ – Heimspekingurinn Karl Marx (5. maí 1818–14. mars 1883)
Guðni Bergs: Ég er ekki kominn með byrjunarliðið
433Það er staðreynd að … þú getur lifað án þess að hafa maga, milta, kynfæri, 75 prósent af lifur, 80 prósent af görnum, annað nýrað og annað lungað. En þú værir samt ekki mjög hraust/ur. 5 prósent Íslendinga ferðast hvorki innan- né utanlands á ári hverju. 117.133.000 einnar krónu myntir eru í umferð. 23 Íslendingar Lesa meira
30-40 Íslendingar á vellinum í kvöld – Ætla að vera með læti
433Metsölulisti Eymundsson Vikuna 14. til 20. febrúar. KEMUR Á MIÐVIKUDAG Vinsælast í kvikmyndahúsunum Helgina 16. til 18. febrúar. Black Panther Fullir vasar Lói – Þú flýgur aldrei einn Game Night Paddington 2 Fifty Shades Freed The Shape of Water Bling The Post Jumanji Tónlistinn – vinsælustu plöturnar Vikuna 14. til 20. febrúar. Floni – Floni Lesa meira
Stuðningsmaður Kosóvó: Íslenskir stuðningsmenn eru frábærir
433Peningar stjórna nú orðið íþróttum og hvergi meira en í fótboltanum þar sem rosalegar upphæðir eru í boði. Í Kína eru ótrúlegar fjárhæðir í boði fyrir leikmenn sem þangað koma og til að reyna að stoppa þessa þróun voru settar reglur um fjölda erlendra leikmanna hjá hverju liði. Hvert lið í úrvalsdeildinni í Kína má Lesa meira
Stelpurnar náðu í góð úrslit gegn sterku liði Dana
433Ísland lék sinn fyrsta leik á Algarve mótinu í kvöld þegar liðið mætti Danmörku. Leikurinn var jafn og skemmtilegur en leiknum lauk með markalausu jafntelfi. Um er að ræða frábær úrslit fyrir stelpurnar okkar en danska landsliðið á að vera talsvert sterkara. Næsti leikur Íslands er á föstudag gegn Japan en það er þétt spilað Lesa meira
Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku – Fanndís meidd
433Freyr Alexandersson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur gefið út byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Danmörku. Leikurinn hefst 18:30. Aðeins einn leikmaður getur ekki spilað vegna meiðsla, en það er Fanndís Friðriksdóttir. Dómari leiksins kemur frá Suður-Kóreu og heitir Hyeon Jeong Oh. Henni til aðstoðar verða Maiko Hagio, frá Japan, og Mengxiao Bao, frá Kína. Fjórði Lesa meira
Stan Collymore í bullinu – Heimir Hallgrímsson varð að Heiður
433Stan Collymore fyrrum framherji Liverpool var í vandræðum með nafn Heimis Hallgrímssonar í Rússlandi í dag. Heimir er staddur í Rússlandi og þar hitti Collymore sinn gamla vin. Collymore heimsótti Ísland í haust þegar liðið komst á HM og þá tók hann viðtal við Heimi. Nafn Heimis er eitthvað að vefjast fyrir Collymore sem kallaði Lesa meira
Eiður og Gummi Ben verða með RÚV á HM
433Eiður Smári Guðjohnsen og Guðmundur Benediktsson hafa gengið til liðs við hópinn sem kemur til með að fjalla um og sinna HM í Rússlandi í sumar 2018 fyrir RÚV. RÚV segir frá þessu en Guðmundur kemur á láni frá Stöð2Sport í sumar. Þetta er annað stórmótið í röð sem Guðmundur er lánaður en hann var Lesa meira
N1 og KSÍ endurnýja samstarfssamning sinn
433N1 og KSÍ hafa endurnýjað samstarfssamning sinn sem fyrst var undirritaður árið 2014 og gildir endurnýjunin til þriggja ára. Um er að ræða stærsta samstarfssamning N1 en hann felur í sér að N1 verði áfram einn helsti bakhjarl KSÍ. „Við erum mjög ánægð með að endurnýja samstarfsamning okkar við N1. Þetta hefur verið mjög farsælt Lesa meira
