fbpx
Föstudagur 19.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Landhelgisgæslan

Landhelgisgæslan tekur við formennsku í Arctic Coast Guard Forum

Landhelgisgæslan tekur við formennsku í Arctic Coast Guard Forum

Eyjan
04.04.2019

Landhelgisgæsla Íslands tók í dag við formennsku í Arctic Coast Guard Forum, samtökum strandgæslustofnana á norðurslóðum, til næstu tveggja ára. Um er að ræða samráðsvettvang átta strandgæslustofnana en finnska strandgæslan hefur farið með formennsku í ráðinu undanfarin tvö ár. Georg Kr Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, veitti sérstökum heiðursplatta viðtöku við hátíðlega athöfn í Turku og áréttaði Lesa meira

Dularfullar skipaferðir í íslenskri lögsögu – Landhelgisgæslan getulaus til að takast á við slík mál

Dularfullar skipaferðir í íslenskri lögsögu – Landhelgisgæslan getulaus til að takast á við slík mál

Fréttir
11.02.2019

Þess eru dæmi að óþekkt skip athafni sig í íslenskri lögsögu án þess að Landhelgisgæslan (LGH) viti af því eða geti aðhafst. LHG getur ekki starfað samkvæmt lögum né sinnt alþjóðlegum skuldbindingum. Þetta vita þeir sem hafa áhuga á að vita. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Þar segir að þessar upplýsingar komi fram Lesa meira

Guðmundur Ragnar harkaði af sér rifbeinsbrot við björgun fimmtán sjómanna – „Góð tilfinning að bjarga mannslífum“

Guðmundur Ragnar harkaði af sér rifbeinsbrot við björgun fimmtán sjómanna – „Góð tilfinning að bjarga mannslífum“

Fókus
13.11.2018

Guðmundur Ragnar Magnússon sigmaður hjá Landhelgisgæslunni tók þátt í björgunaraðgerðum við afleitar aðstæður í Helguvík aðfaranótt laugardags þegar sementsflutningaskipið Fjordvik strandaði á leið til hafnar. Um borð voru fjórtán manna áhöfn og hafnsögumaður frá Reykjaneshöfn. Það var hlutverk Guðmundar að síga niður í skipið, stjórna aðgerðum þar og koma öllum fimmtán skipbrotsmönnunum heilum upp í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af