Georg hispurslaus og ómyrkur í máli – „Það kostar að búa á þessari eyju“
FréttirGeorg Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar segir stofnunina skorta mannafla og fjármagn til að nýta þann búnað sem hún hefur yfir að ráða nægilega vel og sömuleiðis sé búnaðurinn ekki nægjanlegur. Þetta leiði meðal annars til að Gæslan eigi erfitt með að sinna eftirliti með skipaferðum í kringum Ísland. Staðreyndin sé sú að hingað sé fluttur varningur Lesa meira
Landhelgisgæslan tók völdin um borð í íslensku skipi
FréttirÍ tilkynningu frá Landhelgisgsælunni kemur fram að hún hafi neyðst til að taka íslenskt skip með valdi í gærmorgun. Í tilkynningunni segir að varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar hafi orðið þess áskynja við hefðbundna vöktun í gærmorgun að íslenskt skip væri á siglingu norðan við landið án þess að vera með gilt haffærnisskírteini auk þess sem Lesa meira
Jón Gunnarsson: Sala flugvélar landhelgisgæslunnar og sameining sýslumannsembætta hefði sparað milljarða og bætt þjónustu
EyjanSameining sýslumannsembætta hefði sparað 7-800 milljónir á hverju ári og sala á flugvél Landhelgisgæslunnar og leiga á afnot af flugvél frá flugrekanda í staðinn hefði sparað sex milljarða á áratug og veitt vísindamönnum betri aðgang að upplýsingum en vél gæslunnar býður nú upp á. Jón Gunnarsson segir að þrátt fyrir þetta hafi hann sem ráðherra Lesa meira
Georg ómyrkur í máli: „Til stórrar skammar fyrir Ísland“
FréttirGeorg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir að það sé hending ef gæslan viti af því hvað er að gerast inni á fjörðum og á afskekktum stöðum á landinu. Smyglarar geti til dæmis átt greiða leið til að koma ólöglegum varningi inn í landið. Georg segir þetta í samtali við Morgunblaðið í dag. Blaðið ræddi í gær Lesa meira
TF-SIF á hilluna vegna hagræðingar
FréttirRekstri eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, verður hætt á árinu vegna hagræðingar. Í bréfi sem dómsmálaráðuneytið sendi Landhelgisgæslunni fyrr í vikunni var tilkynnt um þessa ákvörðun og lagt fyrir Landhelgisgæsluna að undirbúa söluferli vélarinnar. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að rekstur Landhelgisgæslunnar hafi reynst erfiður á undanförnum mánuðum sökum gífurlegra olíuverðshækkana, meira umfangs, meðal annars vegna stærra Lesa meira
NATO vill uppbyggingu á Langanesi
EyjanAtlantshafsbandalagið, NATO, hefur farið fram á heimild til að reisa viðlegukant á Langanesi og hefur Landhelgisgæslan hug á að nýta þá aðstöðu ef af verður. Fréttablaðið skýrir frá þessu og segir að utanríkisráðuneytið hafi óskað eftir að langur viðlegukantur verði reistur norðan megin í Finnafirði í Langanesbyggð. Hann er ætlaður fyrir NATO. Yrði kanturinn við bæinn Lesa meira
Hægt að fá TF-SIF til landsins á tveimur dögum ef þörf krefur
FréttirTF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, hefur oft verið notuð þegar eldgos hafa átt sér stað hér á landi en vélin er nú í verkefni fyrir Landamærastofnun Evrópu, Frontex. Ekki hefur verið talið að nauðsynlegt sé að nota vélina ef gjósa fer á Reykjanesskaga en ef staðan breytist er hægt að kalla vélina heim á tveimur dögum. Fréttablaðið Lesa meira
Hátt í 300 sprengjusérfræðingar á Íslandi – Æfa viðbrögð við hryðjuverkaárásum
EyjanNorthern Challenge, árleg æfing sprengjusérfræðinga, hófst á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli á sunnudag og stendur fram í næstu viku. Um er að ræða alþjóðlega æfingu Atlantshafsbandalagsins sem Landhelgisgæslan hefur veg og vanda af. Hún fer að stærstum hluta fram á starfssvæði Landhelgisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli en jafnframt á hafnarsvæðum víðs vegar á Suðurnesjum. Þetta er í átjánda Lesa meira
Landhelgisgæslan notar einn banvænasta njósnadróna allra tíma í baráttunni gegn brottkasti – „Þetta er ísraelskt apparat“
EyjanLandhelgisgæslan hefur frá því í apríl verið með njósnadróna í láni frá Siglingaöryggisstofnun Evrópu. Georg Kr. Lárusson, forstjóri LSH, segir við Morgunblaðið í dag að dróninn hafi nýst vel við eftirlit á miðunum, í baráttunni gegn mengun og brottkasti, en gæslan sé með leyfi til að fljúga honum út frá Egilstöðum og út á norðausturhorn Lesa meira
Landhelgisgæslan tekur við formennsku í Arctic Coast Guard Forum
EyjanLandhelgisgæsla Íslands tók í dag við formennsku í Arctic Coast Guard Forum, samtökum strandgæslustofnana á norðurslóðum, til næstu tveggja ára. Um er að ræða samráðsvettvang átta strandgæslustofnana en finnska strandgæslan hefur farið með formennsku í ráðinu undanfarin tvö ár. Georg Kr Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, veitti sérstökum heiðursplatta viðtöku við hátíðlega athöfn í Turku og áréttaði Lesa meira