fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022

lán

Ungt fólk fjármagnar íbúðarkaup með lánum sem foreldrar þess taka

Ungt fólk fjármagnar íbúðarkaup með lánum sem foreldrar þess taka

Eyjan
Fyrir 1 viku

Það hefur færst í vöxt að foreldrar taki bankalán til að fjármagna fyrstu íbúðarkaup barna sinna. Hlutdeildarlánin duga að óbreyttu ekki fyrir tekjuminni kaupendur vegna mikillar verðhækkunar á húsnæði en hækkunin nam 17% á milli ára. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Hannesi Steindórssyni, formanni Félags fasteignasala, að nú sé búið að Lesa meira

American Airlines tryggir sér lán upp á 5,5 milljarða dollara

American Airlines tryggir sér lán upp á 5,5 milljarða dollara

Pressan
28.09.2020

Bandaríska flugfélagið American Airlines á í vök að verjast vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og er því á sama báti og mörg önnur flugfélög hvað það varðar. Félagið hefur nú tryggt sér aðgang að 5,5 milljörðum dollara að láni hjá bandaríska ríkinu og upphæðin gæti hækkað um 2 milljarða dollara. Tap félagsins á öðrum ársfjórðungi var 3,4 milljarðar dollara en Lesa meira

Mazda þarf að fá 400 milljarða að láni

Mazda þarf að fá 400 milljarða að láni

Pressan
17.05.2020

Japanski bílaframleiðandinn Mazda er eins og mörg önnur fyrirtæki í vanda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Fyrirtækið hefur neyðst til að loka verksmiðjum tímabundið og bílasala hefur dregist mikið saman. Fyrirtækið hefur nú sótt um að fá um 300 milljarða jena, sem svara til um 400 milljarða íslenskra króna, að láni hjá þremur stærstu bönkum Japans. Reuters Lesa meira

Danska ríkið þarf að fá 5.000 milljarða lánaða á næstu mánuðum

Danska ríkið þarf að fá 5.000 milljarða lánaða á næstu mánuðum

Pressan
23.04.2020

Á næstu fjórum mánuðum þarf danska ríkið að verða sér úti um sem svarar til um 5.000 milljarða íslenskra króna að láni eða 250 milljarða danskra króna. Þetta er auðvitað mjög há upphæð og ekki einfalt mál að útvega hana að mati hagfræðinga. Þessi mikla lánsfjárþörf er tilkomin vegna COVID-19 faraldursins og þeirra miklu útgjalda Lesa meira

Verðtrygð lán heimilanna dragast mikið saman

Verðtrygð lán heimilanna dragast mikið saman

Fréttir
27.12.2018

Í nóvember voru uppgreiðslur verðtryggðra húsnæðislána hærri en nýjar lántökur. Þetta er í fyrsta sinn frá 2015 sem þetta gerist. Verðtryggð lán banka til heimila, með veði í húsnæði, drógust saman um tæpan milljarð í nóvember. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Seðlabankanum sem byggja á upplýsingum frá viðskiptabönkunum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af