fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025

Kynningar

Bryggjan kaffihús: Fortíð Grindavíkur fönguð í beitningaskúr

Bryggjan kaffihús: Fortíð Grindavíkur fönguð í beitningaskúr

FókusKynning
09.06.2017

Bryggjan kaffihús í Grindavík er ekkert venjulegt kaffihús heldur staður sem fangar sögu beitninga, sjósóknar og tónlistar í Grindavík á einstakan hátt. Beitningar og söngur fléttast merkilega saman í sögu Grindavíkur, eins og Aðalgeir Jóhannsson, einn eigenda Bryggjunnar, rekur stuttlega fyrir blaðamanni DV: „Við erum netagerðarmenn og kaffihúsið er í gömlu vírakompunni. Við búum til Lesa meira

Aðal Garðaþjónustan: Framúrskarandi þjónusta í stóru og smáu

Aðal Garðaþjónustan: Framúrskarandi þjónusta í stóru og smáu

FókusKynning
05.06.2017

Aðal Garðaþjónustan býður upp á heildarlausnir þegar kemur að viðhaldi garðsins og ýmsu öðru sem tengist húsalóðum, en sinnir jafnt stórum sem smáum verkefnum. Gríðarlega fjölbreytt þjónusta er í boði en í þeim sárafáu tilvikum þegar sérþekking á viðkomandi verki er ekki til staðar hefur fyrirtækið milligöngu um aðkomu annarra fagmanna. Meðal verka sem Aðal Lesa meira

Réttarhóll: Fjölbreytt ræktun

Réttarhóll: Fjölbreytt ræktun

FókusKynning
03.06.2017

Garðyrkjustöðin Réttarhóll á Svalbarðseyri var stofnuð árið 1990 og er hún enn í fullum blóma í dag. Í gegnum tíðina hefur aðalsmerki fyrirtækisins verið framleiðsla ýmissa sumarblóma og runna. Að sögn Ólafs Eggertssonar, eiganda og eina starfsmanns Réttarhóls,er hann með á boðstólum allar algengustu tegundir sumarblóma sem ræktaðar eru fyrir norðan. „Auk sumarblómanna er ég Lesa meira

Himintjöld: Fyrir einfaldan ferðamáta og skemmtilega útiveru

Himintjöld: Fyrir einfaldan ferðamáta og skemmtilega útiveru

FókusKynning
27.05.2017

Himintjöld er fyrirtæki sem hóf starfsemi sína vegna löngunar stofnenda þess til að ferðast með þaktjald um Ísland. Benedikt Þ. Sigurjónsson og Björn Hákon Sveinsson hófu innflutning á þaktjöldum frá Gordigear í maí 2015. Við stofnun fyrirtækisins var sú ákvörðun tekin að fá ekkert utanaðkomandi fjármagn, heldur vinna fyrirtækið upp frá grunni, eitt skref í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af