Fatboy Original púðinn: Alltaf jafn þægilegur – alltaf jafn vinsæll
FókusKynningFatboy Original púðinn er fyrsta varan sem Fatboy setti á markaðinn. Frá upphafi hefur púðinn notið ómældra vinsælda og nú mörgum árum síðar er hann vinsælli en nokkru sinni fyrr, enda óskaplega þægilegur. Hann er æðislegur fyrir framan sjónvarpið, það ómótstæðilega notalegt að liggja í honum og lesa bók, það er endalaust gott að kúra Lesa meira
Kænan: Notalegur staður með frábært útsýni
FókusKynningKænan er staðsett alveg við höfnina í miðbæ Hafnarfjarðar og má að mörgu leyti líkja við Kaffivagninn í Reykjavík þó að báðir staðirnir séu einstakir á sinn hátt. Gestir Kænunnar kunna vel að meta þjóðlegan íslenskan heimilismat sem staðurinn sérhæfir sig í. Það er alltaf mikið að gera í hádeginu enda stór og fjölbreyttur hópur Lesa meira
Áklæði og gluggatjöld fyrir heimili og fyrirtæki síðan 1944
FókusKynningBólstrarinn, Langholtsvegi 82
Stjörnufiskur: Þorskurinn er langbestur í harðfiskinn
FókusKynningHarðfiskurinn má segja að sé hálfgert þjóðartákn Íslendinga. Hann er sannkallað ofurfæði því hann er ekki bara meinhollur heldur einnig bragðgóður og stórskemmtilegt að borða hann. Stjörnufiskur er gamalgróið fyrirtæki og stofnað árið 1988. Ekki alls fyrir löngu, eða í janúar 2016, tóku félagarnir Guðni Már Þorsteinsson og Þorlákur Grímur Halldórsson við rekstri þess. Stjörnufiskur Lesa meira
Einstök þjónusta í umsjón leiguhúsnæðis
FókusKynningFélagarnir Davíð Karl Wiium og Davíð Vilmundarson eru brautryðjendur í umsjón og umsýslu eigna í skammtímaleigu. Árið 2014 stofnuðu þeir þjónustufyrirtækið Dekura sem sérhæfir sig í viðhaldi á húsnæði sem leigt er út í gegnum Airbnb og aðra sambærilega vefi, til þess að létta undir með leigusölum. Einnig sérhæfa þeir sig í umsjón gistiheimila af Lesa meira
Kastalinn: Bráðskemmtileg hönnunarverslun á Selfossi
FókusKynningKastalinn er án efa ein skemmtilegasta hönnunarbúð landsins með ógrynnin öll af íslenskri hönnun. Þegar Kastalinn varð eins árs í fyrra og hóf eigandinn, María Marko, að flytja inn vel valdar erlendar hönnunarvörur sem gleðja bæði augu og huga. „Verslunin er L-laga og annar anginn er alveg íslenskur á meðan hinn anginn er fullur af Lesa meira
PVC-ÞAKEFNI OG KLÆÐNINGAR MEÐ 50 ÁRA ÁBYRGÐ
FókusKynningPACE-VARNARHÚÐ Á ÞÖK MEÐ MEIRA EN 1000% TEYGJU
Skjólverk: Alhliða viðhald og endurbætur
FókusKynningByggingafyrirtækið Skjólverk ehf. hefur verið starfandi frá árinu 1987, eða í rétt tæp 30 ár. Meginþungi starfsemi fyrirtækisins liggur í viðhaldi og endurbótum á húsnæði, umfram verkefni á sviði nýbygginga. Skjólverk sinnir reglulegu viðhaldi og endurbótum á hátt á þriðja þúsund íbúðum á höfuðborgarsvæðinu í samstarfi við stærstu fasteignafélög landsins, þar inni eru meðal annars Lesa meira
Fox on Route – Flökkurefurinn: Meðfærileg bíltjöld sem þola íslenska veðráttu
FókusKynning„Við vorum mikið að spá í tjöld sem pössuðu við íslenskar aðstæður og tókum okkur góðan tíma í að prófa þetta. Við vorum með tjald ofan jeppanum í heilt ár og tókum aldrei niður, sama hvernig viðraði. Það er til dæmis í þessu rafmagnskerfi sem mikilvægt er að þoli rigningu en það klikkaði aldrei allan Lesa meira
Afþreying fyrir alla á Unglingalandsmótinu á Egilsstöðum
FókusKynningDanskur fimleikahópur sýnir listir sínar