fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025

Kynjahalli

Orðið á götunni: Stóra Miðflokksfléttan

Orðið á götunni: Stóra Miðflokksfléttan

Eyjan
04.10.2025

Í vikunni kom í ljós hvers vegna Bergþór Ólason sagði af sér sem þingflokksformaður Miðflokksins um síðustu helgi. Hann ætlar að bjóða sig fram til varaformanns flokksins. Orðið á götunni er að vart hefði Bergþór tekið þessa ákvörðun öðruvísi en með bæði vitund og vilja Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, enda eru þeir nánir samstarfsmenn og í Lesa meira

Íslenskar konur fá lægri eftirlaun en karlar

Íslenskar konur fá lægri eftirlaun en karlar

Eyjan
04.11.2021

Samkvæmt því sem kemur fram í nýrri alþjóðlegri skýrslu þá fá íslenskar konur 13,2% lægri eftirlaun en karlar eftir 65 ára aldur. Það voru Mercer fjármálafyrirtækið og CFA Institute sem gerðu skýrsluna ásamt Monash-háskólanum í Ástralíu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Skýrslan er að stórum hluta byggð á tölum frá OECD. Fram kemur að kynjahalli eftirlauna hér á landi sé 13,2%. Þetta þýðir Lesa meira

Verulega hallar á konur í fréttum RÚV – Engin svör borist frá Íslandsbanka

Verulega hallar á konur í fréttum RÚV – Engin svör borist frá Íslandsbanka

Eyjan
28.10.2019

Samkvæmt kynjabókhaldi RÚV um viðmælendur frétta voru karlar 64% viðmælenda og konur 37%, frá 1. janúar til 30. september 2019. Mun jafnari kynjahlutföll eru í viðmælendaskráningu annarra deilda RÚV: „Niðurstaðan er í samræmi við stefnu RÚV en mikil áhersla hefur verið lögð á jafnréttismál í starfsemi RÚV á síðustu árum. Skiptingin á árinu í heild Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af