Arnar tilnefndur til Lettnesku kvikmyndaverðlaunanna
FókusKvikmyndatökumaðurinn Arnar Þórisson er tilnefndur til Lettnesku kvikmyndaverðlaunanna sem kvikmyndatökumaður ársins fyrir myndina Mellow Mud, eða Es esmu šeit. Verðlaunin verða afhent í október. Myndin verður sýnd á veglegri barnadagskrá RIFF í ár og hlaut nýverið Kristalbjörninn fyrir bestu myndina í flokknum Generation 14Plus á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín sem fór fram í febrúar síðastliðnum. Lesa meira
Upprisa Mel Gibson
FókusErlendir fjölmiðlar tala um upprisu Mel Gibson eftir að ný kvikmynd hans, Hacksaw Ridge, var sýnd um síðustu helgi á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Eftir sýningu myndarinnar risu áhorfendur úr sætum og klöppuðu leikstjóranum og mynd hans lof í lófa í heilar tíu mínútur. Hacksaw Ridge er fyrsta kvikmynd Gibson í tíu ár. Þar er sögð Lesa meira
„Þú dróst tvær stúlkur inn í bíl, keyrðir upp í Heiðmörk, og myrtir þær“
FókusSjáðu stiklu úr kvikmyndinni Grimmd sem verður frumsýnd í október
Stranger Things snýr aftur
FókusNetflix staðfestir að önnur þáttaröðin fari í loftið á næsta ári
Þetta eru bestu bíómyndir 21. aldarinnar samkvæmt sérfræðingum
FókusBBC leitaði til 177 kvikmyndagagnrýnenda og fékk mat þeirra
Jóhann semur tónlistina í stórmyndinni Blade Runner
Fókus„Rosalega gaman að vera með í þessu ævintýri“