Fate of the Furious í sögubækurnar
FókusFate of the Furious, áttunda myndin í Fast and the Furious-seríunni sívinsælu, komst í sögubækurnar um helgina. Myndin halaði inn hvorki meira né minna en 532,5 milljónum Bandaríkjadala á heimsvísu á fyrstu sýningarhelgi sinni. Aldrei áður í sögunni hefur kvikmynd þénað jafn mikið á heimsvísu á sinni fyrstu sýningarhelgi. Eldra metið á Star Wars: The Lesa meira
Baltasar Kormákur leikstýrir kvikmyndinni I’m Victor eftir sögu Jo Nesbö
FókusSpennumynd um sjálfselskan og samviskulausan skilnaðarlögfræðing
Ný stikla úr Justice League – Fallegt myndefni frá Íslandi
FókusNý Stikla úr myndinni Justice League birtist á Youtube í dag. Í stiklunni má sjá fallegar myndir af íslensku landslagi, en myndin er að miklu leyti tekin upp á Djúpavík á Ströndum síðastliðið haust. Engu var til sparað við gerð myndarinnar, sem fjallar um ofurhetjur á borð við Wonder Woman, Batman, Aquaman, Superman og Flash. Lesa meira
Síðasta mynd Orson Welles lítur senn dagsljósið
FókusHjá Netflix vinna menn nú að því að að fullgera síðustu kvikmynd Orson Welles, The Other Side of the Wind. Welles vann að myndinni með hléum á árunum 1970–1976 en lauk ekki við hana. Myndin er að hluta ævisöguleg en þar segir frá heimsfrægum leikstjóra sem þráir að slá í gegn hjá yngri áhorfendum. Leikstjórinn Lesa meira
Hátíð sem auðgar kvikmyndamenningu þjóðarinnar
FókusStockfish Film Festival hlýtur verðlaun í flokki kvikmyndalistar
Myndin kláruð 50 árum eftir að tökur hófust
FókusSíðasta mynd Orson Welles verður kláruð
Hjartasteinn fékk dómnefndarverðlaun í Serbíu
FókusAuk þess var Guðmundur Arnar Guðmundsson verðlaunaður fyrir bestu frumraunina
Umdeild bíómynd verður sýnd 27 árum eftir að hún var bönnuð
FókusThe Nights of Zayandeh-Rood var bönnuð árið 1990
Menningarverðlaun DV 2016: Tilnefningar í kvikmyndalist
FókusMenningarverðlaun DV fyrir árið 2016 verða veitt miðvikudaginn 15. mars næstkomandi klukkan 17.00 í Iðnó. 45 verkefni, hópar og einstaklingar eru tilnefndir til verðlaunanna í ár í níu flokkum; kvikmyndum, leiklist, dansi, tónlist, myndlist, arkitektúr, hönnun, bókmenntum og fræðum, en auk þess veitir forseti Íslands sérstök heiðursverðlaun og lesendaverðlaun dv.is verða veitt. Föstudaginn 3. mars Lesa meira
Fyrsti samkynhneigði karakterinn í Disney-mynd birtist í Fríðu og Dýrinu
FókusLeFou á að vera opinskátt samkynhneigður í endurgerðinni – En munu áhorfendur taka eftir því?