fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025

Kvikmyndir

Ný stikla úr Justice League – Fallegt myndefni frá Íslandi

Ný stikla úr Justice League – Fallegt myndefni frá Íslandi

Fókus
25.03.2017

Ný Stikla úr myndinni Justice League birtist á Youtube í dag. Í stiklunni má sjá fallegar myndir af íslensku landslagi, en myndin er að miklu leyti tekin upp á Djúpavík á Ströndum síðastliðið haust. Engu var til sparað við gerð myndarinnar, sem fjallar um ofurhetjur á borð við Wonder Woman, Batman, Aquaman, Superman og Flash. Lesa meira

Menningarverðlaun DV 2016: Tilnefningar í kvikmyndalist

Menningarverðlaun DV 2016: Tilnefningar í kvikmyndalist

Fókus
03.03.2017

Menningarverðlaun DV fyrir árið 2016 verða veitt miðvikudaginn 15. mars næstkomandi klukkan 17.00 í Iðnó. 45 verkefni, hópar og einstaklingar eru tilnefndir til verðlaunanna í ár í níu flokkum; kvikmyndum, leiklist, dansi, tónlist, myndlist, arkitektúr, hönnun, bókmenntum og fræðum, en auk þess veitir forseti Íslands sérstök heiðursverðlaun og lesendaverðlaun dv.is verða veitt. Föstudaginn 3. mars Lesa meira

101 Reykjavík er besta íslenska bíómyndin

101 Reykjavík er besta íslenska bíómyndin

Fókus
02.03.2017

Íslensk kvikmyndagerð á sér stutta en áhugaverða sögu. Aðeins tæplega fjörtíu ár eru síðan framleiðsla á íslenskum kvikmyndum fór að taka almennilega við sér og íslenskar myndir að koma reglulega fyrir augu kvikmyndaunnenda. Á nýju árþúsundi hefur íslensk kvikmyndagerð blómstrað, íslenskar myndir náð máli og notið virðingar víða um heim. Nú er kominn tími til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af