Empire velur bestu kvikmyndir sögunnar: Ertu sammála niðurstöðunni?
FókusBreska kvikmyndatímaritið Empire stóð á dögunum fyrir vali á bestu kvikmyndum sögunnar, en leitað var til þúsunda lesenda tímaritsins um valið. Óhætt er að segja að margar frábærar bíómyndir hafi raðað sér í efstu sætin, en hlutskörpust varð mynd Francis Ford Coppola, The Godfather frá árinu 1972. Sú niðurstaða kemur lítið á óvart enda er Lesa meira
Aldrei fleiri viljað sýna á Skjaldborg
Fókus20 nýjar heimildamyndir frumsýndar á Patreksfirði í júní –
Óskar Þór Axelsson leikstýrir draugatryllinum Ég man þig
Fókus„Ég vil að sem flestir sjái myndirnar sem ég geri. Auðvitað vil ég gera góðar myndir, en í þessu felst mitt „kick“,“ segir Óskar Þór Axelsson kvikmyndagerðarmaður sem nýlega frumsýndi draugatryllinn Ég man þig sem er byggður á bók Yrsu Sigurðardóttur. Íslenskir bíógestir hafa tekið Óskar á orðinu og er myndin vorsmellurinn í kvikmyndahúsum landsins, Lesa meira
Tók kvikmyndagerð fram yfir lögfræðina
FókusÓskar Þór Axelsson leikstýrir draugatryllinum Ég man þig
Óskarsleikstjóri gerir heimildamynd um Tupac
FókusSteve McQueen gerir heimildamynd í fullri lengd um rapparann goðsagnakennda
Bandarísk Benjamín dúfa frumsýnd í ár
Fókus„Þessi mynd er algjört kraftaverkabarn,“ segir Erlingur Jack Guðmundsson, framleiðandi Benji, the Dove
Frumraun David Beckham á hvíta tjaldinu: Áhorfendur ekki par hrifnir
FókusLeikur hlutverk í myndinni King Arthur: Legend of the Sword í leikstjórn Guy Ritchie
Guðmundar- og Geirfinnsmálið frjór efniviður fyrir kvikmyndagerðarfólk
FókusHeimildamynd heimsfrumsýnd á dögunum og leiknir sjónvarpsþættir um málið í vinnslu
Fate of the Furious í sögubækurnar
FókusFate of the Furious, áttunda myndin í Fast and the Furious-seríunni sívinsælu, komst í sögubækurnar um helgina. Myndin halaði inn hvorki meira né minna en 532,5 milljónum Bandaríkjadala á heimsvísu á fyrstu sýningarhelgi sinni. Aldrei áður í sögunni hefur kvikmynd þénað jafn mikið á heimsvísu á sinni fyrstu sýningarhelgi. Eldra metið á Star Wars: The Lesa meira