Annabelle kom, sá og sigraði
FókusHryllingsmyndin Annabelle: Creation var aðsóknarmesta kvikmyndin í kvikmyndahúsum Bandaríkjanna um helgina, en myndin þénaði alls 35 milljónir dala um frumsýningarhelgina. Myndin tengist Conjuring-myndunum sterkum böndum og hefur hún fengið ágætis dóma frá gagnrýnendum. Myndinni er leikstýrt af David F. Sandberg sem leikstýrði einnig hryllingsmyndinni Lights Out sem kom út á síðasta ári. Annabelle: Creation er Lesa meira
Faðir hinna lifandi dauðu
FókusSvona mótaði hryllingsmyndaleikstjórinn George Romero hugmyndir okkar um zombía
Þessar sex íslensku myndir taka þátt í Nordisk Panorama
FókusValdar til þátttöku á helstu stutt- og heimildamyndahátíð Norðurlanda
Sverrir leikur á móti LaBeouf – fyrsta stiklan komin
FókusSverrir Guðnason leikur eina stærstu tennisstjörnu allra tíma, Björn Borg
Empire velur bestu kvikmyndir sögunnar: Ertu sammála niðurstöðunni?
FókusBreska kvikmyndatímaritið Empire stóð á dögunum fyrir vali á bestu kvikmyndum sögunnar, en leitað var til þúsunda lesenda tímaritsins um valið. Óhætt er að segja að margar frábærar bíómyndir hafi raðað sér í efstu sætin, en hlutskörpust varð mynd Francis Ford Coppola, The Godfather frá árinu 1972. Sú niðurstaða kemur lítið á óvart enda er Lesa meira
Aldrei fleiri viljað sýna á Skjaldborg
Fókus20 nýjar heimildamyndir frumsýndar á Patreksfirði í júní –
Óskar Þór Axelsson leikstýrir draugatryllinum Ég man þig
Fókus„Ég vil að sem flestir sjái myndirnar sem ég geri. Auðvitað vil ég gera góðar myndir, en í þessu felst mitt „kick“,“ segir Óskar Þór Axelsson kvikmyndagerðarmaður sem nýlega frumsýndi draugatryllinn Ég man þig sem er byggður á bók Yrsu Sigurðardóttur. Íslenskir bíógestir hafa tekið Óskar á orðinu og er myndin vorsmellurinn í kvikmyndahúsum landsins, Lesa meira
Tók kvikmyndagerð fram yfir lögfræðina
FókusÓskar Þór Axelsson leikstýrir draugatryllinum Ég man þig
