fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

Kvikmyndir

Jóhannes Haukur í stóru hlutverki í nýrri spennuþáttaröð frá Netflix: Nakinn við vegkant í fyrstu stiklunni

Jóhannes Haukur í stóru hlutverki í nýrri spennuþáttaröð frá Netflix: Nakinn við vegkant í fyrstu stiklunni

Fókus
18.04.2018

Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson fer með hlutverk í The Innocents, yfirnáttúrulegum spennuþáttum frá Netflix sem frumsýndir verða í ágúst á streymiveitunni. Samkvæmt IMDb síðu þáttarins fer Jóhannes með hlutverk manns að nafni Steinar, en leikarinn sést áberandi í nýbirtri stiklu þáttarins og deilir þar rammanum með ástralska leikaranum Guy Pearce, sem margir hverjir kannast við Lesa meira

Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð hefst á morgun í Bíó Paradís: Börn hvött til að mæta í búningum

Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð hefst á morgun í Bíó Paradís: Börn hvött til að mæta í búningum

Fókus
04.04.2018

Á morgun kl. 17 er opnunarhátíð Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem haldin verður í Bíó Paradís. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Börn á öllum aldri eru hvött til þess að mæta í búningum og þema hátíðarinnar í ár er umburðarlyndi! Hátíðin hefur fest sig í sessi sem árlegur menningarviðburður og hefur brotið blað Lesa meira

Bjóða upp á sýningu Ég man þig í Bakka, tökustað myndarinnar

Bjóða upp á sýningu Ég man þig í Bakka, tökustað myndarinnar

Fókus
29.03.2018

Kvikmyndin Ég man þig, sem gerð er eftir samnefndri bók Yrsu Sigurðardóttur, var að hluta kvikmynduð í Bakka í Grindavík, sem er ein elsta uppistandandi verbúð á Suðurnesjum. Minja- og sögufélag Grindavíkur eignaðist húsið í maí 2015 og hefur síðan unnið að því að gera það upp. Til allrar hamingju fyrir framleiðendur myndarinnar voru framkvæmdir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af