Jóhannes Haukur í stóru hlutverki í nýrri spennuþáttaröð frá Netflix: Nakinn við vegkant í fyrstu stiklunni
FókusLeikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson fer með hlutverk í The Innocents, yfirnáttúrulegum spennuþáttum frá Netflix sem frumsýndir verða í ágúst á streymiveitunni. Samkvæmt IMDb síðu þáttarins fer Jóhannes með hlutverk manns að nafni Steinar, en leikarinn sést áberandi í nýbirtri stiklu þáttarins og deilir þar rammanum með ástralska leikaranum Guy Pearce, sem margir hverjir kannast við Lesa meira
Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð hefst á morgun í Bíó Paradís: Börn hvött til að mæta í búningum
FókusÁ morgun kl. 17 er opnunarhátíð Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem haldin verður í Bíó Paradís. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Börn á öllum aldri eru hvött til þess að mæta í búningum og þema hátíðarinnar í ár er umburðarlyndi! Hátíðin hefur fest sig í sessi sem árlegur menningarviðburður og hefur brotið blað Lesa meira
Bjóða upp á sýningu Ég man þig í Bakka, tökustað myndarinnar
FókusKvikmyndin Ég man þig, sem gerð er eftir samnefndri bók Yrsu Sigurðardóttur, var að hluta kvikmynduð í Bakka í Grindavík, sem er ein elsta uppistandandi verbúð á Suðurnesjum. Minja- og sögufélag Grindavíkur eignaðist húsið í maí 2015 og hefur síðan unnið að því að gera það upp. Til allrar hamingju fyrir framleiðendur myndarinnar voru framkvæmdir Lesa meira
Óskarsverðlaunin 2018: Hver hreppir styttuna?
FókusNokkrir álitsgjafar velja sína Óskarsverðlaunahafa
Stærstu fréttirnar frá Berlinale
FókusAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Berlín fór fram í síðustu viku – Ein stærsta kvikmyndahátíð heims
Eddan afhent í kvöld – þessir eru tilnefndir
FókusFangar gætu tekið 14 verðlaunagripi með sér heim
Egill Helgason um Three Bilboards „Hvílík tímasóun. Drasl. Svo illa skrifað að sést í vírana“
FókusSitt sýnist hverjum um myndina sem líkleg er til að hljóta Óskarinn sem besta mynd
Christopher Nolan mun ekki leikstýra Bond 25
FókusAðdáendur Christopher Nolan og James Bond fagna ekki nýjustu fréttum, en leikstjórinn góðkunni gefur ekki kost á sér fyrir 25 myndina um leyniþjónustumanninn vinsæla. Nolan sem á að baki myndir eins og Dunkirk og Dark Knight trílógíuna um Batman, hefur aldrei farið leynt með ást sína á spæjaranum Bond, en sagði í viðtali á BBC Lesa meira