fbpx
Sunnudagur 19.október 2025

Kvikmyndir

Joaquin Phoenix er magnaður í You Were Never Really Here: Grípandi geðshræring með meiru

Joaquin Phoenix er magnaður í You Were Never Really Here: Grípandi geðshræring með meiru

Fókus
11.05.2018

NÝTT Í BÍÓ Leikstjóri: Lynne Ramsay Framleiðendur: Rosa Attab, Pascal Caucheteux, Lynne Ramsay Handrit: Lynne Ramsay Aðalhlutverk: Joaquin Phoenix, Alessandro Nivola, Ekaterina Samsonov Í stuttu máli: Athyglisverð, faglega gerð og á margan hátt umræðuverð saga um tilvistarkreppu uppgjafarhermanns. You Were Never Here tekur öðruvísi vinkil á tvo kunnuglega geira, fyrst og fremst hefndartryllinn og harðsoðnu Lesa meira

Jóhannes Haukur í spennutrylli með Ian McKellen og Helen Mirren

Jóhannes Haukur í spennutrylli með Ian McKellen og Helen Mirren

Fókus
11.05.2018

Jóhannes Haukur Jóhannesson fer með hlutverk í spennutryllinum The Good Liar eftir Óskarsverðlaunahafann Bill Condon, leikstjóra Chicago, Dreamgirls og Beauty and the Beast. Tökur á myndinni eru hafnar og fara að mestu fram í Bretlandi, en einnig í Þýskalandi. Sjá stórleikararnir Helen Mirren og Ian McKellen um burðarrullurnar. Condon er einnig einn framleiðandi myndarinnar og Lesa meira

Rokkararnir Bill og Ted takast á við gráa fiðringinn: Snúa aftur eftir langt hlé

Rokkararnir Bill og Ted takast á við gráa fiðringinn: Snúa aftur eftir langt hlé

Fókus
09.05.2018

Félagarnir og tímaflakkararnir Bill Preston og Theodore Logan snúa aftur á hvíta tjaldið eftir tæpa þrjátíu ára fjarveru, aðdáendum sínum til mikillar ánægju. Þetta staðfestu leikararnir Keanu Reeves og Alex Winter á kvikmyndahátíðinni í Cannes og segja í yfirlýsingu að þeir gætu ómögulega verið spenntari að koma bandinu saman aftur. Þeir Reeves og Winter slógu Lesa meira

Sannar íslenskar sögur sem gætu orðið stórmyndir

Sannar íslenskar sögur sem gætu orðið stórmyndir

Fókus
09.05.2018

Kvikmyndin Vargur var frumsýnd í vikunni og hefur leikstjórinn Börkur Sigþórsson greint frá því að myndin sé innblásin af sönnum atburðum úr íslensku undirheimunum. Horfði Börkur þá helst til líkfundarmálsins, en í því voru Grét­ar Sigurðarson, Jón­as Ingi Ragnarsson og Thom­as Malakauskas ákærðir fyrir að standa á bakvið innflutning á 223,67 grömmum af amfetamíni sem Lesa meira

Myndband: Deadpool dansar nútímadans við tóna dívunnar Celine

Myndband: Deadpool dansar nútímadans við tóna dívunnar Celine

Fókus
09.05.2018

Kvikmyndin Deadpool 2 verður frumsýnd þann 16. maí næstkomandi. Ryan Reynolds bregður sér aftur í búning ofurhetjunnar sérstöku og kjaftforu. Deadpool glímir hér við hinn öfluga glæpamann Nathan Summers, en hann er betur þekktur sem Cable. Deadpool uppgötvar fljótlega að hann á ekki nokkra einustu möguleika í Cable og því neyðist hann til að kalla Lesa meira

Stórmynd Baltasars með nýja stiklu: Ástir og náttúruöfl við hafdjúpið

Stórmynd Baltasars með nýja stiklu: Ástir og náttúruöfl við hafdjúpið

Fókus
08.05.2018

„Mig hefur lengi langað til þess að segja ástarsögu, en það er erfitt að finna slíka sem er ekki rómantísk gamanmynd“, segir leikstjórinn Baltasar Kormákur í viðtali við Reykjavík Grapevine, en glænýja stiklu fyrir stórmyndina hans, Adrift, má sjá hér að neðan. Baltasar segir myndina vera ástarsögu en jafnframt háskasögu „…þar sem náttúruöfl og gífurlegt hafdjúpið er Lesa meira

Skrautlegar þýðingar á erlendum titlum

Skrautlegar þýðingar á erlendum titlum

Fókus
05.05.2018

Bíótitlar geta víst oft skipt svakalega miklu máli. Þeir geta sagt eitthvað eða allt til um innihald myndanna, skapað forvitni eða átt aðra þýðingarmikla tengingu sem skýrist við nánari skoðun. Þegar erlendir titlar beinþýðast ekki alveg yfir á okkar tungu er útkoman stundum stórfengleg, en kannski ekki af réttum ástæðum. Íslenskar þýðingar á bandarískum kvikmyndatitlum tilheyra Lesa meira

Clueless: 40 glórulausar staðreyndir um Cher og vini hennar

Clueless: 40 glórulausar staðreyndir um Cher og vini hennar

Fókus
04.05.2018

Kvikmyndin Clueless kom út árið 1995 í leikstjórn Amy Heckerling. Í aðalhlutverkum voru Alicia Silverstone, Stacey Dash, Paul Rudd og Brittany Murphy. Leikstjórinn kynnti sér nemendur við menntaskóla í Beverly Hills til að ná og fá tilfinningu fyrir málfari þeirra. Hinn frægi frasi „as if“ kom þaðan. Myndin skilaði ágætlega í kassann, fékk góða dóma Lesa meira

Vargur beitir réttum brögðum: Hægur en bítandi bruni

Vargur beitir réttum brögðum: Hægur en bítandi bruni

Fókus
04.05.2018

NÝTT Í BÍÓ Leikstjóri: Börkur Sigþórsson Framleiðendur: Agnes Johansen, Baltasar Kormákur Handrit: Börkur Sigþórsson Kvikmyndataka: Bergsteinn Björgúlfsson Tónlist: Ben Frost Aðalhlutverk: Baltasar Breki Samper, Gísli Örn Garðarsson, Anna Próchniak, Marijana Jankovic Í stuttu máli: Tilgerðarlaus nálgun og spennandi framvinda bætir upp þunnildin í vel samsettum dramatrylli. Íslenski spennutryllirinn er heldur snúinn geiri sem hefur ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Fékk skrúfu í pylsuna