FÓKUS Á KVIKMYNDIR: Adrift eftir Baltasar Kormák – Er hún góð eða glötuð?
FókusNýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, Adrift, segir ótrúlega sanna sögu af Tami Oldham og unnusta hennar, Richard Sharp. Saman ákveða þau að sigla frá Tahítí til San Diego og lenda í fellibyl á miðri leið sem feykir skútunni þeirra með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Við tekur þá áhrifarík atburðarás þar sem heldur betur reynir á þrautseigjuna og baráttuviljann Lesa meira
Yfirlestur Baltasars á Everest: „Það þurfti engan sykur í þetta“
FókusOft leynast þrælskemmtilegir fróðleiksmolar á svonefndum „commentary-rásum“ kvikmyndagerðarfólks, þessum sem finnast yfirleitt á stafrænum útgáfum kvikmynda. Baltasar Kormákur hefur yfirleitt verið duglegur að bjóða upp á slíkar hljóðrásir þegar kemur að svonefndu Hollywood-myndum hans og þar er hamfaramyndin Everest frá 2015 engin undantekning. Baltasar hefur yfirleitt nóg að segja og með sína bestu ensku. Í Lesa meira
Horfðu á HM í bíó: HÚ í Paradís
FókusÞað styttist verulega í fyrsta leik Íslendinga á HM, en á laugardag keppir Ísland við Argentínu. Bíó Paradís mun sýna frá ÖLLUM leikjunum á HM í Rússlandi 2018 í beinni útsendingu. Argentína – Ísland fer fram laugardaginn 16. júní kl. 13.00. Upphitun hefst kl. 11.50 í beinni! Það er ókeypis inn og allir velkomnir Sjá hér. Lesa meira
Skjárýnirinn: „Geggjaðir þættir um nörda sem eru alltaf alveg að meika það“
FókusÞórður Helgi Þórðarson útvarpsmaður horfir hættulega mikið á sjónvarp og undirbýr sig nú fyrir áhorf á HM þar sem öll tæki verða nýtt svo hann missi ekki af neinu. „Ég horfi hættulega mikið á sjónvarp og hef gert allt of lengi. Ég er auðvitað í miðjum upptakti fyrir HM í Rússlandi og hef horft á Lesa meira
Einu sinni var í Hollywood: Þetta eru leikararnir í nýjustu mynd Quentin Tarantino
FókusKvikmyndagerðarmaðurinn Quentin Tarantino er um þessar mundir að undirbúa níundu mynd sína, Once Upon a Time in Hollywood, sem er sögð vera hans stærsta til þessa. Á undanförnum vikum hefur reglulega fjölgað í leikhópi myndarinnar og segir hún nokkrar bransasögur af lífi fræga fólksins í Los Angeles árið 1969. Sagt er að myndin verði ekki Lesa meira
Frægur leikstjóri mælir með Björk: „Besta plata í heiminum til þess að ríða við“
FókusLeikstjórinn James Gunn, sem þekktastur er fyrir Guardians of the Galaxy-myndirnar er mikill smekksmaður þegar kemur að músík, eins og heyrst hefur í verkum hans. Kappinn var staddur í Los Angeles í erindum fyrir verslunina Amoeba, sem sögð er vera stærsta sjálfstæða plötubúð heimsins, og kom fram í innslagi á YouTube-síðu búðarinnar sem kallast „What’s Lesa meira
Köngulóarmaðurinn í nýjum búningi – Myndband
FókusGlæný stikla er lent fyrir teiknimyndina Spider-Man: Into the Spider-Verse ogeta aðdáendur persónunnar Miles Morales glaðst yfir því að sjá hann á hvíta tjaldinu í desember. Miles býr yfir sérstökum kröftum og axlar sér ábyrgð Köngulóarmannsins í glænýjum búningi í þessum hluta Marvel-víddarinnar. Í sögunni kynnist Miles hinum eina sanna Peter Parker og kemst í Lesa meira
Glæný stikla fyrir Mortal Engines: Hera Hilmar áberandi í gufupönkinu
FókusNýtt sýnishorn fyrir ævintýramyndina Mortal Engines er lent og lofar það umfangsmiklu ævintýri þar sem gufupönkið er allsráðandi. Íslenska leikkonan Hera Hilmar sést þarna áberandi í aðalhlutverkinu. Hera leikur söguhetjuna Hester Shaw, sem leitar hefnda á þeim aðila sem drap móður hennar og gaf henni örið sem sést á stillunni að ofan. Sagan gerist í Lesa meira
Vinnuslys Jeremy Renner breytti öllu: Með tölvuteiknaða handleggi í nýrri kvikmynd
FókusBandaríski leikarinn Jeremy Renner lenti í óhappi við tökur á gamanmyndinni Tag og braut báða handleggi. Þetta staðfesti Jon Hamm, mótleikari hans í myndinni, í spjalli við Ellen DeGeneres þar sem hann sló á létta strengi. „Jeremy braut báða handleggi á sama tíma,“ segir Hamm. „Þetta var á þriðja tökudegi myndarinnar og við áttum 40 Lesa meira
Myndasögukóngurinn Stan Lee áreittur: Hótað af handrukkurum á heimili sínu
FókusLögreglan í Los Angeles var kölluð í heimahús myndasögukóngsins og hasarblaðahöfundarins Stan Lee, en þar var hann áreittur á lóð hússins á dögunum af tveimur karlmönnum. Heimildir segja að mennirnir hafi hótað Lee með byssum og er ástæðan talin sú að hann skuldaði þeim pening, en Lee neitaði beiðni þeirra friðsamlega. Staðfest er að báðir Lesa meira