Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ
FréttirÁ fundi menningar- og þjónusturáðs Reykjanesbæjar í gær var tekin fyrir ósk frá íbúa í bænum um að sveitarfélagið myndi beita sér fyrir að komið yrði á fót kvikmyndahúsi en ekkert slíkt hús er í rekstri í þessu fjórða fjölmennasta sveitarfélagi landsins. Ráðið hvetur til þess að kvikmyndahúsarekstur í bænum verði endurreistur og ljóst er Lesa meira
Ofbauð auglýsingaflóðið í bíóinu og fór í mál
PressanFlest könnumst við eflaust við að fara í bíó, vera mætt á auglýstum sýningartíma en þurfa að bíða í töluverðan tíma eftir kvikmyndinni sem við komum til að sjá á meðan auglýsingar fyrir ýmsar vörur og kynningarstiklur fyrir aðrar kvikmyndir, sem væntanlegar eru í kvikmyndahúsið, eru sýndar. Fæstum hefur þó dottið í hug að gera Lesa meira
Bíósætið varð honum að bana
PressanBreska kvikmyndahúsakeðjan Vue cinema var nýlega sektuð um 750.000 pund vegna bresta í öryggismálum sem urðu til þess að 24 ára karlmaður lést þegar hann festist undir sæti. Keðjan þarf einnig að greiða 130.000 pund í málskostnað. Ateeq Rafiz lést í mars 2018 þegar hann kramdist undir vélknúnum fótskemli sætis í Star City kvikmyndahúsinu í Birmingham. Hann festist undir sætinu þegar hann var Lesa meira