fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Kvikmynd

Grínisti mun leikstýra kvikmynd um goðsögn

Grínisti mun leikstýra kvikmynd um goðsögn

Fókus
09.10.2023

Bandarískir fjölmiðlar greindu frá því fyrir helgi að í undirbúningi sé gerð leikinnar kvikmyndar um mannréttindafrömuðinn Martin Luther King jr. Óhætt er að segja að King hafi yfir sér goðsagnalega áru í bandarísku þjóðlífi en fæðingardagur hans er opinber frídagur í landinu og staða hans í bandarískri sögu er sterk þótt honum hafi ekki alltaf Lesa meira

Hlegið og grátið yfir fyrstu dönsku bíómyndinni á Viaplay

Hlegið og grátið yfir fyrstu dönsku bíómyndinni á Viaplay

Fókus
04.04.2023

Þú getur látið þig hlakka til að hlæja en líka gráta yfir fyrstu dönsku myndinni sem Viaplay frumsýnir á morgun, miðvikudaginn 5. apríl, sem ber heitið CAMINO. Hvernig myndir þú bregðast við ef þér væri ætlað að ganga 260 kílómetra með pirrandi föður þínum? Svarið við þeirri spurningu má finna í fyrstu dönsku bíómynd Viaplay, Lesa meira

Myndin Finding Shelter frumsýnd í Bíó Paradís – Sögur sem snerta okkur öll

Myndin Finding Shelter frumsýnd í Bíó Paradís – Sögur sem snerta okkur öll

Fókus
04.10.2022

Myndin Finding Shelter, how an ad agency became a community center, verður frumsýnd á sérstakri boðsýningu í Bíó Paradís 6. október næstkomandi klukkan 19.00. Daniil Kononenko, sendiherra Úkraínu á Norðurlöndum, mun opna sýninguna. Í mars 2022 opnaði auglýsingastofan Pipar\TBWA dyr sínar fyrir úkranísku flóttafólki. Þetta tímabundna úrræði varði í marga mánuði og breytti lífi fólks, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af