fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025

Kvennaverkfall

Karlmaður fór í hart eftir að hafa verið synjað um frí í kvennaverkfallinu

Karlmaður fór í hart eftir að hafa verið synjað um frí í kvennaverkfallinu

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Kærunefnd jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu að karlmanni hafi verið mismunað á grundvelli kyns þegar vinnuveitandi hans, Íslenskar orkurannsóknir, neitaði honum um launað leyfi í kvennaverkfallinu 2023 en maðurinn vildi taka þátt í dagskrá dagsins og sýna konum og kvár stuðning. Nefndin segir hins vegar að lög hafi ekki verið brotin í málinu og Lesa meira

Heimsbyggðin fylgist með kvennaverkfallinu – „Ég legg niður störf í dag vegna þess að ég trúi á samtakamáttinn“

Heimsbyggðin fylgist með kvennaverkfallinu – „Ég legg niður störf í dag vegna þess að ég trúi á samtakamáttinn“

Fréttir
24.10.2023

Í dag stendur yfir verkfall kvenna og kvára á Íslandi. Tilgangur verkfallsins er meðal annars að berjast gegn kynbundnu ofbeldi, kynbundnum launamun og að berjast fyrir því að störf kvenna og kvára verði metin að verðleikum. Af því tilefni tók DV saman nokkrar fréttir og frásagnir sem birst hafa um verkfallið í fjölmiðlum og á Lesa meira

Þingfundur styttur vegna kvennaverkfalls – Karlar spurðu karla um konur og jafnrétti

Þingfundur styttur vegna kvennaverkfalls – Karlar spurðu karla um konur og jafnrétti

Eyjan
24.10.2023

Fundur hófst á Alþingi í dag klukkan 13:30. Samkvæmt dagskrá fundarins lágu alls 9 mál fyrir fundinum. Í upphafi fundarins minnti Ásmundur Friðriksson þingmaður, sem sat í forsetastól, á að í dag stæði yfir verkfall kvenna og kvára. Hann sagði að verkfallið væri meðal annars í þeim tilgangi að krefjast þess að kynbundnu og kynferðislegu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af