fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025

kvennaathvarfið

Töluvert halli á erlendar konur í heimilisofbeldismálum – Fái ekki túlkaþjónustu og ofbeldismennirnir hræði þær með lygum

Töluvert halli á erlendar konur í heimilisofbeldismálum – Fái ekki túlkaþjónustu og ofbeldismennirnir hræði þær með lygum

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Erlendar konur eru í miklu meirihluta meðal þeirra kvenna sem dvelja í Kvennaathvarfinu. Þær fá ekki túlkaþjónustu hjá Sýslumanni og enda oft á því að skrifa undir samkomulag sem þær skilja ekki. Þær hika frekar við að leita sér hjálpar þar sem þær eru líklegri, vegna vanþekkingar á regluverki hérlendis, til að trúa lygum makanna, Lesa meira

Búast við auknu álagi í Kvennaathvarfinu í haust

Búast við auknu álagi í Kvennaathvarfinu í haust

Fréttir
20.07.2020

Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, býst við að ásókn í þjónustu athvarfsins muni aukast í vetur. Ástæðan er að konur tilkynna oft ekki strax um ofbeldi og því geti heimilisofbeldismál, sem hafa komið upp í kórónuveirufaraldrinum, enn átt eftir að koma upp á yfirborðið. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að einnig geti fjárhagsþrengingar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af