fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Kvenfólk

Sýningar á Kvenfólki hefjast í Borgarleikhúsinu í kvöld

Sýningar á Kvenfólki hefjast í Borgarleikhúsinu í kvöld

Fókus
22.11.2018

Í kvöld hefjast sýningar á leikritinu Kvenfólk á Nýja sviði Borgarleikhússins. Það er dúettinn vinsæli Hundur í óskilum, Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson, sem fara með aðalhlutverk en þeir eru einnig höfundar verksins. Leiksýningin var frumsýnd hjá Leikfélagi Akureyrar í september í fyrra og sló þar rækilega í gegn. Hún var síðar tilnefnd til þriggja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af