fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

KS

Þórólfur kaupfélagsstjóri afneitar kjaftasögunum: „Einhver þjóðsaga sem fór á flug“

Þórólfur kaupfélagsstjóri afneitar kjaftasögunum: „Einhver þjóðsaga sem fór á flug“

Eyjan
17.04.2019

Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki frá árinu 1988, hefur löngum verið sagður einn valdamesti maðurinn á Íslandi. Kaupfélagið á fimmtungshlut í Morgunblaðinu og Þórólfur er sterkefnaður eftir þátttöku sína í atvinnulífinu. Hefur kaupfélagið verið sagt félag um einokun og völd og fullyrt í gegnum tíðina að Þórólfur stjórni Framsóknarflokknum á bak við tjöldin. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af