Þess vegna finna sumir sápubragð af kóríander
Matur09.09.2023
Kóríander er vinsæl kryddjurt sem flestir kunna vel að meta. Flestir finna fyrir vott af steinselju og sítrónu sem gerir það að verkum að kóríander leikur stórt hlutverk í fjölmörgum réttum í hinum ýmsu menningarheimum. Þó eru aðrir sem að gjörsamlega þola ekki kryddjurtina og telja flest það sem hún snertir óætt. Einn sú þekktasta Lesa meira