Kristrún og Daði taka ekki undir með Ingu: „Það er ekkert slíkt til skoðunar“
FréttirKristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra taka ekki undir með Ingu Sæland, formanni Flokks fólksins og félagsmálaráðherra, að hækka þurfi lægstu laun verði örorkubætur hærri en lægstu laun. Þetta segja Kristrún og Daði í samtali við Morgunblaðið í dag. Eins og kunnugt er kynnti Inga Sæland nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi síðastliðinn mánudag. Nýja Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennarÞjóðarpúls Gallups í ágúst leiðir í ljós athyglisverðar niðurstöður sem hljóta að verða forystufólki stjórnmálaflokkanna mikið umhugsunarefni. Samfylkingin ber höfuð og herðar yfir aðra stjórnmálaflokka og hefur aukið fylgi sitt frá kosningunum í nóvember um tvo þriðju, mælist nú með tæplega 35 prósenta fylgi en fékk tæplega 21 prósent í kosningunum. Svarthöfði þykist vita að Lesa meira
Segja sleggjuna hafa verið of þunga fyrir Kristrúnu
EyjanJón G. Hauksson og Sigurður Már Jónsson ræða um Kristrúnu Frostadóttur og stýrivexti, en eins og frægt var úr kosningabaráttunni fyrir Alþingiskosningar tók Kristrún sér sleggju í hönd og sagðist ætla að negla niður vextina í auglýsingu fyrir Samfylkinguna. „Laun eru að hafa mikil áhrif núna. Ef við förum nú inn í hinn kalda veruleika Lesa meira
Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn
FréttirGuðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, skýtur föstum skotum á ríkisstjórnina í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans í morgun um að halda stýrivöxtum óbreyttum. „Seðlabankinn stöðvaði í dag vaxtalækkunarferlið sem hófst í október 2024. Í aðdraganda kosninga hét forsætisráðherra því að hún myndi negla vextina niður með sleggju. Nú er staðan sú að sleggjunni hefur ekki verið lyft og Lesa meira
Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
EyjanGuðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins kallar eftir því að Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra tjái sig um þá verndartolla sem Evrópusambandið hyggst leggja á innflutt járnblendi og kísiljárn, frá Íslandi og Noregi. Ekkert hefur heyrst frá ráðherranum um málið en vika er liðin síðan greint var frá áformunum opinberlega. Guðrún ritar um stöðuna á Facebook og hrósar Þorgerði Lesa meira
Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
EyjanOrðið á götunni er að ritstjóri Morgunblaðsins hafi toppað sjálfan sig í ósmekklegheitum með leiðara blaðsins í gær. Þarf þó mikið til vegna þess að leiðararnir hafa margir verið ærið steiktir, svo ekki sé fastar kveðið að orði. Má sem dæmi nefna leiðarann sem birtist á þriðjudag þar sem leiðarahöfundur tók undir samsæriskenningar villta hægrisins Lesa meira
Þinglok: Ríkisstjórnin styrkir stöðu sína – sundrung innan stjórnarandstöðunnar
EyjanRíkisstjórnin stendur með pálmann í höndunum eftir að forseti Alþingis virkjaði 71. gr. þingskapalaga til að stöðva málþóf stjórnarandstöðunnar í veiðigjaldamálinu sl. föstudag. 71. greinin er stundum kölluð kjarnorkuákvæðið en réttnefni er lýðræðisákvæðið vegna þess að það er tæki meirihluta Alþingis til að endurheimta dagskrá Alþingis úr gíslingu minnihlutans. Framganga stjórnarandstöðunnar í veiðigjaldamálinu var henni Lesa meira
Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni
EyjanRíkisstjórnin ætlar að klára stóru málin og hefur þegar klárað stór mál á borð við söluna á Íslandsbanka sem hafði engin eftirmál, sem er nýmæli. Fólk vildi breytingar og kann að meta að það fékk breytingar. Mikil samheldni er í ríkisstjórninni og gott er að vinna undir verkstjórn Kristrúnar Frostadóttur. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra, er Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Málæði um ekki neitt meðan sumarið líður hjá
EyjanFastir pennarSvarthöfði sat fyrir framan flatskjáinn í gærkvöld og horfði á línulega dagskrá Ríkisútvarpsins. Þar var svo sem fremur fátt um fína drætti, nema ef vera skyldi þáttur af Hringfaranum, sem ekki er örgrannt um að stofnunin hafi birt Svarthöfða áður – í viðtæki hans alla vega. Skörulegur málflutningur Kristrúnar Frostadóttur í Kastljósþætti kvöldsins hélt þó Lesa meira
Pétur sár út í Kristrúnu: Segir þúsundum Íslendinga hafa runnið kalt vatn milli skinns og hörunds við þessi orð hennar
Fréttir„Ummælin voru með þeim hætti að þeim þúsundum Íslendinga sem eiga allt sitt undir ferðaþjónustunni rann kalt vatn milli skinns og hörunds,“ segir Pétur Óskarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, í aðsendri grein á Vísi í dag. Hann segir að Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hafi sent íslenskri ferðaþjónustu heldur kaldar kveðjur í viðtali sem hún veitti mbl.is eftir Lesa meira
