fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Kristján Sigurleifsson

Íslenskur frumkvöðull lætur að sér kveða á danska bjórmarkaðnum

Íslenskur frumkvöðull lætur að sér kveða á danska bjórmarkaðnum

Fréttir
24.10.2021

Kristján Sigurleifsson er búsettur í Sønderborg á eyjunni Als í Danmörku. Hann hefur búið þar síðan 2012 en þá var hann ráðinn til starfa hjá Sinfóníuhljómsveit Suður-Jótlands og leikur hann enn með henni. En Kristján hefur fleiri járn í eldinum en að leika með Sinfóníuhljómsveitinni því hann rekur eigið brugghús og framleiðir bjór undir vörumerkjum Harbour Mountain. Það má Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af