Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn
Eyjan02.11.2025
Reynir Traustason fékk að kynnast því að það getur verið hættulegt að fjalla um undirheimamál. Eitt sinn var ruðst inn á ritstjórn DV og Reynir tekinn kverkataki. Hótað var að koma heim til hans og skaða hann og fjölskyldu hans. Lögregluþjónn ráðlagði honum að taka málin í eigin hendur. Reynir er gestur Ólafs Arnarsonar í Lesa meira
Rósa og Kristján selja í Vesturbænum – Sjáðu myndirnar
Fókus29.11.2018
Hjónin Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, og Kristján Guy Burgess, alþjóðastjórnmálafræðingur, hafa sett íbúð sína á Ásvallagötu á sölu. „Jæja kæru Facebook vinir, þá er komið að því að selja þessa fallegu íbúð á allra besta stað í gamla vesturbænum. Eins og kettlingaforeldrar, vonumst við eftir því að hún komist í góðar hendur. Það Lesa meira
