fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Kringlan

Listafólk minnti á herferðina Þitt nafn bjargar lífi

Listafólk minnti á herferðina Þitt nafn bjargar lífi

Fréttir
20.11.2023

Í tilkynningu frá Íslandsdeild Amnesty International kemur fram að deildin hafi í gær staðið fyrir viðburði á fyrstu hæð Kringlunnar við Blómatorg í gær. Tilgangurinn hafi verið að vekja athygli á árlegri og alþjóðlegri herferð Amnesty International, Þitt nafn bjargar lífi, sem í ár sé helguð tíu málum sem flest tengjast frelsisskerðingu með einum eða Lesa meira

Kringlan tilnefnd til virtra breskra verðlauna

Kringlan tilnefnd til virtra breskra verðlauna

Eyjan
17.11.2023

Verslanamiðstöðin Kringlan hefur hlotið tilnefningu til hinna virtu Revo verðlauna í Bretlandi fyrir vel heppnaðar framkvæmdir. Tilnefning Kringlunnar lýtur að breytingum á þriðju hæð þar sem nú er starfrækt vinsæl mathöll, Kúmen, sem og glæsilegur lúxusbíósalur sem smíðaður var upp úr þaki verslunarmiðstöðvarinnar. Tilgangur með Revo verðlaunum að vekja athygli á bestu og árangursríkustu  breytingum fasteigna, breytingum sem miða af Lesa meira

Gullaldartími Hard Rock – Myndir

Gullaldartími Hard Rock – Myndir

Fókus
28.02.2021

Hard Rock Café var fyrst opnað á Íslandi sumarið 1987 í Kringlunni. Staðurinn varð fljótt ákaflega vinsæll og lét fólk sig hafa það að bíða löngum stundum eftir borðum. Starfsfólkið var hipp og kúl, maturinn góður og tónlistin hátt stillt. Ekki má heldur gleyma að hálfur bíll, amerískur kaggi stóð út undan þaki staðarins. Slíkt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af