fbpx
Laugardagur 18.maí 2024

Krílin

Kettir eru gáfaðri en þú heldur samkvæmt nýrri rannsókn

Kettir eru gáfaðri en þú heldur samkvæmt nýrri rannsókn

28.01.2017

Japanskir vísindamenn hafa nýlega gefið út rannsókn sem varpar ljósi á gáfnafar katta. Því hefur oft verið haldið fram að hundar séu gáfaðri dýr en rannsóknin, sem kannaði sérstaklega minni katta, sýndi fram á að kettir komu jafn vel út úr þessum minnisprófunum og hundar. Þetta bendir til þess að þeir gætu verið jafn gáfaðir Lesa meira

Íslenskir foreldrar fagna endurkomu Hvolpasveitarinnar á RÚV

Íslenskir foreldrar fagna endurkomu Hvolpasveitarinnar á RÚV

27.01.2017

Foreldrar á Íslandi fögnuðu í dag þegar RÚV tilkynnti að það ætti að taka aftur upp sýningar á barnaþáttunum um Hvolpasveitina vinsælu. Þetta var gert vegna fjölda áskoranna en Hvolpasveitin er í miklu uppáhaldi á mörgum heimilum hér á landi. Á síðu KrakkaRÚV var sagt að foreldrar þyrftu því ekki lengur að örvænta yfir því Lesa meira

Hvað ef foreldrar væru alltaf hreinskilnir við börnin sín?

Hvað ef foreldrar væru alltaf hreinskilnir við börnin sín?

26.01.2017

Börn eru forvitin að eðlisfari enda er það góð leið til þess að læra að spyrja frekar meira en minna. Börn fá hins vegar ekki alltaf hreinskilin svör frá fullorðnu fólki. Sérstaklega ekki þegar þau spyrja það óþægilegra spurninga. Stundum er þeim svarað með hreinum lygum en oftar með fegruðum sannleikskornum eða útúrsnúningum. Heimsmynd þeirra Lesa meira

Þau prjóna risastórar peysur fyrir fíla til að vernda þá frá kuldanum

Þau prjóna risastórar peysur fyrir fíla til að vernda þá frá kuldanum

26.01.2017

Í Norður-Indlandi geta veturnir verið mjög kaldir þannig að sjálfboðaliðar ákváðu að prjóna risa peysur fyrir fílana sem eru hjá þeim. Það ætti ekki að koma á óvart miðað við stærð þeirra að það tekur um fjórar vikur að prjóna eina peysu á fíl. Þetta eru nú stærstu spendýr á landi. Þau sem prjóna peysurnar Lesa meira

Tvíburar af sitthvorum kynþættinum vekja athygli: „Þetta er svo sjaldgæft!“

Tvíburar af sitthvorum kynþættinum vekja athygli: „Þetta er svo sjaldgæft!“

25.01.2017

Tvíburasystur frá Illanois eru að vekja mikla athygli og það er ekki bara af því þær eru ofurkrúttlegar. Kalani og Jarani eru níu mánaða gamlar. Kalani fékk hvíta litarhaftið frá móður þeirra meðan Jarani fékk dökka litarhaftið frá föður þeirra. Líkurnar að par af ólíkum kynþætti eignist tvíbura með sitthvorn húðlitinn er 1 á móti Lesa meira

Reynsla Gabríelu af brjóstagjöf – „Ég bara gat ekki meir, ég náði honum ekki af brjóstinu vegna sársauka og ég bara grét“

Reynsla Gabríelu af brjóstagjöf – „Ég bara gat ekki meir, ég náði honum ekki af brjóstinu vegna sársauka og ég bara grét“

25.01.2017

Á meðgöngunni og í rauninni löngu áður en ég varð ófrísk hafði ég lesið mér mikið til um brjóstagjöf og þá sérstaklega reynslusögur af brjóstagjöf. Með tímanum fannst mér farið að brjóta ísinn og skrifa um slæma reynslu af brjóstagjöf, sem er frábært og mjög gott að opna umræðuefnið. Ég, á þessum tíma, gerði mér engan Lesa meira

Prjónað í fæðingarorlofi

Prjónað í fæðingarorlofi

24.01.2017

Ég hef alltaf verið mikið fyrir að prjóna, eða í raun bara verið mikið fyrir allskonar handavinnu en prjón er í raun eitt stærsta áhugamálið mitt. Þetta er áhugi sem ég fæ frá mömmu minni sem hún hefur frá mömmu sinni og svona koll af kolli langt aftur, en mamma hefur gefið út nokkrar prjónabækur Lesa meira

Hörð gagnrýni á mæður pelabarna – Mín reynsla: Hamingjusöm móðir, hamingjusamt barn!

Hörð gagnrýni á mæður pelabarna – Mín reynsla: Hamingjusöm móðir, hamingjusamt barn!

24.01.2017

Fyrir stuttu átti ég gott samtal við eina vinkonu um sameiginlega reynslu af brjóstagjöf, en báðar áttum við mjög slæma reynslu af þessu tímabili. Ekki einungis vegna þess að brjóstagjöfin sjálf gekk illa heldur einnig vegna þrýstings frá utanaðkomandi aðilum um það að ef við myndum ekki „reyna betur“ þá værum við ekki að gera Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af