fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Krabbameinsmeðferð

Fær aðeins hluta mikils tannlæknakostnaðar vegna krabbameinsmeðferðar endurgreiddan

Fær aðeins hluta mikils tannlæknakostnaðar vegna krabbameinsmeðferðar endurgreiddan

Fréttir
17.09.2024

Úsrkurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga að synja umsókn konu, sem þurfti að gangast undir dýrar og umfangsmiklar tannviðgerðir vegna krabbameinsmeðferðar, um að fá þann hluta tannlæknakostnaðar endurgreiddan sem konan hefur ekki fengið nú þegar. Upphaflega var umsókn konunnar um þátttöku Sjúkratrygginga í tannlæknakostnaðinum alfarið hafnað á þeim grundvelli að konan ætti ekki í alverlegum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af