Ferðaþjónustufyrirtæki sem boðar umhverfisvæna ferðamennsku eyddi umdeildu myndbandi – Sögðu gott að fá útrás með því að höggva í jökul
Fréttir07.07.2024
Íslenska ferðaþjónustufyrirtækið Arctic Adventures hefur eytt myndbandi sem fyrirtækið birti á Instagram-síðu sinni eftir að neikvæðar athugasemdir voru ritaðar við myndbandið. Á myndbandinu sem er kyrfilega merkt fyrirtækinu og samkvæmt skjátexta tekið í jöklaferð á vegum þess má sjá nokkra einstaklinga höggva með öxi í jökulinn en í textanum kemur fram að það sé góð Lesa meira