Kortavelta dregst saman á föstu verðlagi – heimilin gera betur við sig í mat og drykk
Eyjan12.12.2023
Á föstu verðlagi hefur dregið nokkuð úr kortaveltu Íslendinga í nóvember milli ára. Kortaveltan í nóvember 2023 nam 91,64 milljörðum króna og hækkar um 5,6 prósent milli ára. Á sama tíma hefur verðbólguhraði hér á landi verið um átta prósent og því dregur úr veltu á föstu verðlagi. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Lesa meira
Kortavelta Íslendinga í desember rúmir 48 milljarðar
Eyjan25.01.2019
Innlend kortavelta Íslendinga í verslun í desember nam 48,4 milljarði kr. og hækkaði um 3,7% frá desember 2017. Netverslun var meiri í nóvember en í desember. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rannsóknarsetri verslunarinnar. Jólaverslun fer að mestum hluta fram í nóvember og desember, en líkt og kom fram í síðustu tilkynningu setursins hefur jólaverslun Lesa meira