Óttar Guðmundsson skrifar: Kormákseðli þjóðskáldsins
EyjanFastir pennarFyrir 10 klukkutímum
Ég hef verið að lesa bókina Kormákseðli þjóðskáldsins eftir Friðrik G. Olgeirsson um ástamál Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Davíð hélt innreið sína í íslenskt bókmenntalíf á fyrri hluta liðinnar aldar og varð strax mjög ástsæll af þjóð sinni. Konur heilluðust af Davíð enda var hann mikið glæsimenni og ljóðin hans hittu þær í hjartastað. Hann Lesa meira