fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Kóralrifið mikla

Hurfu á þekktu hákarlasvæði – Síðan fundust skelfileg skilaboð

Hurfu á þekktu hákarlasvæði – Síðan fundust skelfileg skilaboð

Pressan
08.06.2024

Þann 25. janúar 1998 fóru bandarísku hjónin Tom og Eileen Lonegran í dagssiglingu að Kóralrifinu mikla (Great Barriere Reef) í Ástralíu. Dagurinn átti að vera ævintýri líkastur og frábær endapunktur á tveggja ára hnattreisu þeirra. En hann fór allt öðruvísi en þau ætluðu og endaði skelfilega. Þau höfðu verið í hnattreisu í tvö ár. Tom var 33 ára og Eileen 28 ára. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af