fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Kórahverfi

Farið fram á gæsluvarðhald vegna manndráps í Kórahverfi

Farið fram á gæsluvarðhald vegna manndráps í Kórahverfi

Fréttir
04.04.2021

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun í dag fara fram á gæsluvarðhald yfir einum manni vegna rannsóknar á manndrápi í Kórahverfi í Kópavogi í gær. Um erlendan ríkisborgara er að ræða, karlmann, sem var handtekinn í gær ásamt tveimur öðrum. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Eins og DV skýrði frá í gær lést karlmaður um þrítugt á Landspítalanum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af