fbpx
Laugardagur 24.september 2022

Kópavogsbær

Ásdís segir grein stjórnarandstæðings sé ekki til sóma – „Segja rétt frá í stað þess snúa sannleikanum á hvolf“

Ásdís segir grein stjórnarandstæðings sé ekki til sóma – „Segja rétt frá í stað þess snúa sannleikanum á hvolf“

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, vísar því alfarið á bug að Kópavogsbær þjóni fyrst og fremst fjárfestum en ekki bæjarbúum. Tilefnið er grein sem  Tryggvi Felixsson og Hákon Gunnarsson, varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar, rituðu í Fréttablaðið í síðustu viku þar sem þeir fóru yfir viðskipti bæjarins við verktakafyrirtækið Árkór ehf. varðandi fasteignir við Fannborg 2-6 sem þeir segja Lesa meira

Jóhann er bálreiður: Sakar Kópavogsbæ og einkafyrirtæki um einræðistilburði og dólgshátt – „Helvítis fantar“

Jóhann er bálreiður: Sakar Kópavogsbæ og einkafyrirtæki um einræðistilburði og dólgshátt – „Helvítis fantar“

Eyjan
23.10.2019

UPPFÆRT Í fyrstu útgáfu fréttinnar var vitnað í grein Jóhanns þar sem hann talaði um Íslensku gámaþjónustuna,(sem nú heitir Terra) en hið rétta er að Jóhann var að meina Íslenska gámafélagið. Eru hlutaðeigandi beðnir afsökunar á nafnaruglinu. Jóhann Páll Símonarson, fyrrverandi sjómaður, segir farir sínar og íbúa í Blásölum í Kópavogi ekki sléttar af samskiptum Lesa meira

Afkoman framar vonum í Kópavogi: „Helmingi betri en við höfðum reiknað með“

Afkoman framar vonum í Kópavogi: „Helmingi betri en við höfðum reiknað með“

Eyjan
17.04.2019

Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar nam 1,3 milljörðum króna árið 2018 en gert hafði verið ráð fyrir 798 milljónum í fjárhagsáætlun með viðauka. Skuldahlutfall bæjarins var 108% í árslok 2018 og lækkar úr 133% frá árslokum 2017. Ársreikningurinn sýnir sterka stöðu Kópavogsbæjar, samkvæmt tilkynningu frá bænum. Helmingi betri „Afkoma bæjarins er helmingi betri en við höfðum reiknað með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af