Hnakkrifist á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Margur heldur mig sig“
FréttirMeiri- og minnihluti bæjarstjórnar Kópavogs hnakkrifust á bæjarstjórnarfundi í gær. Bókanir voru lagðar fram á víxl þar sem hvor fylkingin kenndi hinni um að bera sína ábyrgð á töfum sem orðið hafa við byggingu alls 140 íbúða á svokallaðri Nónhæð í bænum en þær eiga að vera í fjölbýlishúsum sem eiga að standa við Nónsmára Lesa meira
Sigríður Hrund kallar á úrbætur frá Kópavogsbæ – 10 ára dóttir mín spurði „Hvernig á ég að komast heim?“
FréttirSigríður Hrund Pétursdóttir, fjárfestir og eigandi Vinnupalla, segir ábyrgð algjörlega skorta hjá Kópavogsbæ hvað varðar framkvæmdir við Urðarbraut. Segist hún vikum saman hafa bent bæjaryfirvöldum, þar á meðal bæjarstjóra á, en ekkert gerst. „HJÁLP! – SLYSIN GERA BOÐ Á UNDAN SÉR Myndir þú senda barnið þitt innan um stórvirkar vinnuvélar? Auðvitað ekki. En það er Lesa meira
Atvinnurekendur á Kársnesi gagnrýna harðlega fyrirhugaða legu Borgarlínu – Segja starfsemi sína setta í uppnám
FréttirLóðarhafar og atvinnurekendur við Vesturvör á Kársnesi í Kópavogi gera alvarlegar arthugasemdir við tillögu að breyttu deiliskipulagi á svæðinu en hún snýst um að rýma til fyrir fyrirhugaðri legu Borgarlínu en lóðarhafar segja að með tillögunni verði lóðir þeirra minnkaðar töluvert og þrengt verulega að starfsemi þess atvinnureksturs sem þar er. Athugasemdirnar voru ræddar á Lesa meira
Kópavogur fékk sekt fyrir að brjóta lög en fær hana endurgreidda
FréttirPersónuvernd hefur afturkallað hluta ákvörðunar stofnunarinnar frá 2023 sem beindist að Kópavogsbæ. Komst stofnunin þá að þeirri niðurstöðu að notkun bæjarins á svokallaðri Seesaw-kennslulausn í grunnskólum bæjarins samræmdist ekki lögum um persónuvernd og lagði stjórnvaldssekt á bæinn. Stofnunin ákvað hins vegar að taka málið upp að nýju í kjölfar dóms Hæstaréttar en hluti af afturkölluninni Lesa meira
Segja Ásdísi ekki skilja stjórnskipulag bæjarins sem hún stýrir
FréttirUndanfarin misseri hafa deilur milli minnihluta og meirihluta bæjarstjórnar Kópavogs reglulega ratað í fundargerðir bæjarstjórnar og ráða bæjarins. Minnihlutinn hefur sakað meirihlutann marg sinnis um að hafa ekkert samráð um málefni bæjarins og hafa þær ásakanir ekki síst beinst að Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra og oddvita Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn. Hefur einna mest borið á óánægju minnihlutans Lesa meira
Segja fjármál Kópavogsbæjar vera í uppnámi
FréttirÁ fundi bæjarstjórnar í Kópavogi í gær var ársreikningur bæjarins fyrir síðasta ár samþykktur. Minnihlutinn lýsti því hins vegar yfir á fundinum að uppnám væri í fjárhag bæjarins fyrir síðasta ár þegar kæmi að tekjuhliðinni þar sem sala á byggingarrétti á fjölda lóða væri í uppnámi vegna þess að úthlutun lóðanna hefði verið ógilt af Lesa meira
Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár
FréttirSamþykkt var á síðasta fundi bæjarráðs Kópavogs að stefna íslenska ríkinu til ógildingar á úrskurði innviðaráðuneytisins sem ógilti úthlutun bæjarins á fjölda lóða í götu í bænu sem hefur fengið nafnið Roðahvarf. Minnihlutinn í ráðinu segist hins vegar aldrei hafa fengið að vita að úthlutunin hafi verið kærð fyrir nærri ári síðan. Úrskurðurinn var kveðinn Lesa meira
Sagt að sætta sig við skúr nágrannans þótt hann sé of nálægt lóðinni
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest þá niðurstöðu byggingarfulltrúa Kópavogs að aðhafast ekkert vegna geymsluskúrs á einbýlishúsalóð í bænum en eigendur einbýlishússins á lóðinni við hliðina höfðu kvartað yfir skúrnum á þeim grundvelli að hann væri of nálægt þeirra lóð og því þyrfti þeirra samþykki til að reisa hann. Nefndin tekur undir að skúrinn sé Lesa meira
Gefur lítið fyrir orðljóta gagnrýni minnihlutans í tengslum við lækkun launa kjörinna fulltrúa – „Útúrsnúningur og pólitískt leikrit af þeirra hálfu“
EyjanÁsdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs gefur lítið fyrir gagnrýnisraddir úr röðum minnihlutans í Kópavogi varðandi fyrirhugaða lækkun á kjörum kjörinna fulltrúa hjá Kópavogsbæ. Segir hún að um útúrsnúning og pólitískt leikrit sé að ræða sem byggi ekki á staðreyndum. DV fjallaði um gagnrýnina á föstudaginn en hún snýr að tillögu frá meirihlutanum um lækkun launa bæjarfulltrúa Lesa meira
Kópavogsbær neitaði í þrjú ár að afgreiða beiðni húsbyggjenda um lokaúttekt
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur lagt fyrir Kópavogsbæ að taka beiðni fyrirtækis sem byggði húss í Urðarhvarfi um lokaúttekt byggingarfulltrúa á húsinu til efnislegrar meðferðar. Beiðnin var fyrst lögð fram fyrir rétt tæpum þremur árum en bærinn hefur alla tíð neitað að taka hana til endanlegrar afgreiðslu. Um er að ræða fyrirtækið Akralind ehf sem Lesa meira
