fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

kommúnistaflokkurinn

Sakaði stjórnmálaleiðtoga um kynferðisofbeldi – Nú er hún horfin sporlaust

Sakaði stjórnmálaleiðtoga um kynferðisofbeldi – Nú er hún horfin sporlaust

Pressan
15.11.2021

Kínverska tennisstjarnan Peng Shuai varpaði í byrjun mánaðarins sprengju inn í kínverskt þjóðfélag. Á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo sakaði hún Zhang Gaoli, fyrrum varaforsætisráðherra, um kynferðisofbeldi. En nú hefur málið tekið nýja og dularfulla stefnu sem vekur áhyggjur margra. Ástæðan er að Peng Shuai, sem er 35 ára, hefur ekki sést eftir að hún setti ásakanirnar Lesa meira

Xi Jinping styrkir stöðu sína enn frekar – Aukin persónudýrkun

Xi Jinping styrkir stöðu sína enn frekar – Aukin persónudýrkun

Eyjan
08.11.2021

Það er óhætt að segja að Xi Jinping, forseti Kína, hafi heljartök á kommúnistaflokknum og ráði lögum og lofum innan flokksins og í Kína. Á laugardaginn sendi ríkisfréttastofan Xinhua út langa lofgjörð um forsetann og er tímasetningin engin tilviljun því fram undan er mikilvægur fundur hjá kommúnistaflokknum þar sem reiknað er með að völd Xi verði staðfest enn frekar. Tilgangurinn með lofgjörðinni virðist Lesa meira

Lofgjörð sendiherrans um kínverska kommúnistaflokkinn – Gleymdist ekki eitthvað?

Lofgjörð sendiherrans um kínverska kommúnistaflokkinn – Gleymdist ekki eitthvað?

Eyjan
06.07.2021

Jin Zhijian, sendiherra Kína á Íslandi, skrifar grein í Fréttablaðið í dag undir fyrirsögninni „Kommúnistaflokkur Kína fagnar aldarafmæli“. Óhætt er að segja að hér sé á ferð lofgjörð um kínverska kommúnistaflokkinn og verk hans. Lestur greinarinnar vekur hins vegar upp spurningar um söguskoðun sendiherrans og hvort ekki vanti eitthvað í grein hans. Til dæmis er ekkert Lesa meira

Segja að Kínverjar hafi skapað óttablandið andrúmsloft í Hong Kong með löggjöf sinni

Segja að Kínverjar hafi skapað óttablandið andrúmsloft í Hong Kong með löggjöf sinni

Pressan
02.07.2021

Nú er um eitt ár liðið síðan að kínverska þingið, sem kommúnistaflokkurinn stýrir harðri hendi, samþykkti ný öryggislög fyrir Hong Kong. Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að með lögunum sé Hong Kong nú nærri því að vera lögregluríki. Samtökin segja að yfirvöld í Hong Kong hafi notað lögin til að handtaka fólk af handahófi, stunda ritskoðun og brjóta á réttindum borgaranna. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Amnesty sem Lesa meira

Xi Jinping sendir umheiminum skýr skilaboð – „Höfði þeirra sem reyna þetta verður lamið utan í Kínamúrinn“

Xi Jinping sendir umheiminum skýr skilaboð – „Höfði þeirra sem reyna þetta verður lamið utan í Kínamúrinn“

Pressan
01.07.2021

Hátíðarhöld í tilefni af 100 ára afmæli kínverska kommúnistaflokksins ná hámarki í dag með hátíð á Torgi hins himneska friðar í Peking. Þar ber hæst ræðu Xi Jinping, forseta, sem hefur hert tök kommúnistaflokksins á þeim 1,4 milljörðum manna sem búa í landinu allt frá því að hann tók við völdum 2013. Hann mun meðal annars segja Kína Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af