fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Köln

Nú má kalla til bæna í moskum í Köln með hátölurum – „Sýnir fjölbreytileikann“

Nú má kalla til bæna í moskum í Köln með hátölurum – „Sýnir fjölbreytileikann“

Pressan
12.10.2021

Framvegis má kalla til bæna á föstudögum í öllum 35 moskunum í Köln í Þýskalandi með því að nota hátalara. Köllin mega vara í allt að fimm mínútur. Stærsta moska landsins er í Köln og má nú kalla til bæna í henni og 34 öðrum moskum með hátölurum. Borgarstjórnin og samtök múslima í borginni sömdu nýlega um þetta og Lesa meira

Heimsfaraldurinn gerir út af við stærsta vændishús Evrópu

Heimsfaraldurinn gerir út af við stærsta vændishús Evrópu

Pressan
09.09.2020

Frá því að heimsfaraldur kórónuveirunnar braust út hefur vændi verið ólöglegt í Þýskalandi. Það hefur nú leitt til þess að stærsta vændishús landsins og um leið Evrópu hefur lagt upp laupana. Vændishúsið heitir Pascha og er í Köln. Armin Lobscheid, forstjóri þessa tíu hæða vændishúss, segir að það sé komið að endalokum starfsemi þess. 120 vændiskonur hafa starfað í húsinu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af