Feel Iceland undirritar samning um einkarétt á kollageni unnu úr íslensku fiskroði
Eyjan18.10.2019
Feel Iceland undirritaði í þessari viku samning við Kenny & Ross Ltd. einn reyndasta fiskkollagenframleiðanda heims sem felur í sér einkarétt á kollagenframleiðslu þeirra unnu úr íslensku fiskroði, samkvæmt tilkynningu. Kandíska fyrirtækið Kenny & Ross Ltd. var stofnað árið 1945 og er í eigu japanska matvælafyrirtækisins Ajinomoto sem sérhæfir sig í framleiðslu á gelatíni og Lesa meira