fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Klósettmálið

Össur um klósettmálið: „Nú fetar Dagur í mitt fótspor – ekki slæm arfleifð – eða hvað?“

Össur um klósettmálið: „Nú fetar Dagur í mitt fótspor – ekki slæm arfleifð – eða hvað?“

Eyjan
31.10.2019

Eyjan fjallaði um fyrr í dag að framkvæmdir um klósettaðstöðu í Gufunesbæ væru komnar inn í íbúakosningu Reykjavíkurborgar sem nú stendur yfir, en 20 milljónir eru eyrnamerktar verkefninu. Hinsvegar var sama framkvæmd samþykkt af meirihlutanum í fyrra og á því hvort sem er að koma til framkvæmdar, óháð niðurstöðu kosninganna. Sjá nánar: Íbúakosning Reykjavíkurborgar sögð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af