fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

klofningur

Sigmundur Ernir skrifar: Klofningurinn á hægri væng íslenskra stjórnmála

Sigmundur Ernir skrifar: Klofningurinn á hægri væng íslenskra stjórnmála

EyjanFastir pennar
28.09.2024

Sú var tíðin að vinstri flokkarnir á Íslandi klofnuðu oftar en þeir voru stofnaðir – og óvinafagnaðurinn sem ríkti þeim megin í pólitíkinni var sérstakt aðhlátursefni manna á meðal, ekki síst á meðal íhaldskarla á landinu sem áttu því láni að fagna að vera innan raða eins og sama flokksins sem hvorki mölur né ryð Lesa meira

Obama tjáir sig um forsetakosningarnar og 72 milljónir atkvæða Trump

Obama tjáir sig um forsetakosningarnar og 72 milljónir atkvæða Trump

Pressan
20.11.2020

Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseti, var í viðtali hjá Gayle King á CBS News sjónvarpsstöðinni á sunnudaginn þar sem hann ræddi meðal annars úrslit nýafstaðinna forsetakosninga. Hann sagði að niðurstaða kosninganna, þar sem bæði Joe Biden og Donald Trump, fengu meira en 70 milljónir atkvæða sýni að þjóðin sé enn mjög klofin. „Þetta segir að við erum enn mjög klofin. Áhrif þessarar öðruvísi heimssýnar sem er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af