Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanLoksins tókst Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formanni Sjálfstæðisflokksins, að losa sig við Hildi Sverrisdóttur úr sæti þingflokksformanns, vonum seinna. Hildur tilheyrir þeirri fylkingu í þingflokknum sem hefur staðið gegn hinum nýja formanni flokksins. Þá varð Hildur, eins og raunar fleiri þingmenn flokksins, þ.m.t. formaðurinn og varaformaðurinn, sér til háborinnar skammar í málþófinu gegn leiðréttingu veiðigjalda í vor Lesa meira
Orðið á götunni: Kemur týndi sonurinn heim í Framsókn?
EyjanOrðið á götunni er að forystufólki stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi sé illa brugðið eftir að þjóðarpúls Gallups sýndi áþreifanlega að þorri kjósenda hefur alls engan áhuga á að kjósa þessa flokka eða veita þeim og baráttumálum þeirra nokkurt brautargengi. Sjálfstæðisflokkurinn er fastur í kringum 20 prósentin, Miðflokkurinn er vel undir 10 prósentum og Framsókn hefur aldrei Lesa meira
Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða
EyjanDV birti í gær Orðið á götunni þar sem fjallað var um stöðu formanns Sjálfstæðisflokksins, Guðrúnar Hafsteinsdóttur, sem nýlega bar snaggaralega og óvænt sigurorð af frambjóðanda flokkseigenda í formannskjöri í flokknum. Guðrúnu var hrósað fyrir að hafa gengið til þess verks að skipta um framkvæmdastjóra flokksins. Bent var á að ekkert væri í sjálfu sér Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Klofningurinn á hægri væng íslenskra stjórnmála
EyjanFastir pennarSú var tíðin að vinstri flokkarnir á Íslandi klofnuðu oftar en þeir voru stofnaðir – og óvinafagnaðurinn sem ríkti þeim megin í pólitíkinni var sérstakt aðhlátursefni manna á meðal, ekki síst á meðal íhaldskarla á landinu sem áttu því láni að fagna að vera innan raða eins og sama flokksins sem hvorki mölur né ryð Lesa meira
Obama tjáir sig um forsetakosningarnar og 72 milljónir atkvæða Trump
PressanBarack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseti, var í viðtali hjá Gayle King á CBS News sjónvarpsstöðinni á sunnudaginn þar sem hann ræddi meðal annars úrslit nýafstaðinna forsetakosninga. Hann sagði að niðurstaða kosninganna, þar sem bæði Joe Biden og Donald Trump, fengu meira en 70 milljónir atkvæða sýni að þjóðin sé enn mjög klofin. „Þetta segir að við erum enn mjög klofin. Áhrif þessarar öðruvísi heimssýnar sem er Lesa meira